Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1994, Side 38
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2. tbl. 70. árg. 1994
Frh. af bls. 15.
Einnig er lagt mat á „gæði“ stuðningsins, þ.e. hver
skynjun einstaklingsins og væntingar eru varðandi
tilfmningalegan, upplýsinga- og áþreifanlegan
stuðning frá aðilum í stuðningskerfi hans/hennar.
Slíkur matsgrundvöllur gefur því góða mynd af
stuðningsþörfum hvers einstaklings.
Hjúkrunarfræðingar þurfa einnig að leggja
áherslu á einstaklingsbundnar hjúkrunaráætlanir
sem geta t.d. miðað að stældcun á stuðningskerfi
einstaklingsins, breytingum á uppbyggingu kerfis-
ins, eflingu þeirra sambanda sem einstaldingurinn
á í og/eða myndun nýrra tengsla (Vaux, 1990).
Hjúkrunarfræðingar geta á þennan hátt haft áhrif
á viðhorf einstaklinganna, eflt heilbrigðisvitund
þeirra og hjálpað þeim og nánustu stuðningsaðilum
þeirra að greina styrkleika sinn og veikleika.
I næsta tölublaði Tímarits hjúkrunarfræðinga
verður fjallað um hjúkrunarrannsóknir á stuðningi
og hvernig stuðningi eru gerð skil í kennslu
hjúkrunarfræðinema. Þá verður einnig fjallað um
þarfir hjúkrunarfræðinga sjálfra fyrir stuðning í
störfum sínurn.
Heimildaskrá
Cobb, S. (1976). Social support as a moderator of life stress.
Psychosomatic Medicine, 38(5), 300-314.
Cohen, S., og Syme, S.L. (1983). Issues in the study and
application of social support. í S. Cohen og S.L.
Syme (ritstj.): Social support and health (bls. 3-22).
Orlando, Florida: Academic Press.
Gottlieb, B.H. (1983). Social support strategies: Guidelines for
mental health practice. Beverly Hills, Kalifornía:
SAGE.
Holmes, T.H., og Rahe, R.H. (1967). The social
readjustment rating scale. Journal of Psychosomatic
Research, 11, 213-218.
House, J.S. (1981). Work, stress, and social support. Reading,
Massachusets: Addison-Wesley.
House, J.S., og Kahn, R.L. (1985). Measures and concepts
of social support. I S. Cohen og S.L. Syme
(ritstj.): Social support and health (bls. 83-108).
Orlando, Flórída: Academic Press.
Lazarus, R.S., og Folkman, S. (1984). Stress, appraisal, and
coping. New York: Springer.
Norbeck, J.S., Lindsey, A.M., og Carrieri, V.L. (1981). The
development of an instrument to measure social
support. Nursing Research, 30(5), 264-269.
Schaefer, C., Coyne, J.C., og Lazarus, R.S. (1981). The
health-related functions of social support. Journal
of Behavioral Medicine, 4, 381-406.
Shumaker, S.A., og Brownell, A. (1984). Toward a theory of
social support: Closing conceptual gaps. Journal of
Social Issues, 40(4), 11-36.
Stewart, M.J. (1993). Integrating social support in nursing.
Newbury Park, Kalifornía: SAGE.
Vaux, A. (1990). An ecological approach to understanding
and facilitating social support. Journal of Social and
Personal Relationships, 7, 507-518.
Weinert, C., og Tilden, V.P. (1990). Measures of social
support: Assessment of validity. Nursing Research,
39(4), 212-216.
Wortman, C.B. (1984). Social support and the cancer
patient: Conceptual and methodologic issues.
Cancer, 53, 2339-2360.
íslandsbréf eru hagkvæm
fyrir sparifjáreigendur
fjárfesting
Raunávöxtun íslandsbréfa hefur verið framúrskarandi, hvort sem miðað er við
síðustu 3, 6, 12 eða 24 mánuði.
Hagstæð innlausnarkjör gera íslandsbréfm að ákjósanlegum kosti fyrir þá sem vilja geta
leyst verðbréf út með skömmum fyrirvara án kostnaðar.
Kynntu þér kosti Islandsbréfa og berðu saman við hliðstæð bréf.
Þú færð íslandsbréf hjá Landsbréfum hf.
og umboðsmönnum í Landsbanka íslands LANDSBREF H F.
um allt land. Landsbankinn stendur með okkur
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, sími 91-889200, fax 91-888598
Löggilt veröbréfafyrirtæki. Aðili að Veröbréfaþingi íslands.
38