Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1994, Page 39
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2. tbl. 70. árg. 1994
Frh. af bls. 17.
Kynningar/listar
Journal of Nursing Management
Tímarit, útgefið í Bretlandi, óskar
eftir greinum til birtingar
1995 - Advanced Courses &
Symposia in Occupational Health
and Safety
Utgefið af Nordic Institute for
Advanced Training in Occupational
Health
Nordisk Bibliografi om Standarder
og Kvalitetssikring í Sygeplejen
1992-1993
Útgefið af Dansk Sygeplejerád, 1994
Nursing — Books and Journals from
SAGE
Nursing Ethics - an international
journal for health care professionals.
Tímarit, fyrst útgefið í mars 1994
Til hamingju!
Krabbameinsfélagið óskar
íslenskum hjúkrunarkonum til
hamingju með niðurstöður
könnunar þar sem fram kemur
að þær reykja mun minna en
almennt gerist meðal kvenna á
Islandi. Með því gefa þær
landsmönnum mikilvægt
fordæmi um heilbrigða
lífshætti.
Krabbameinsfélagið hvetur alla
hjúkrunarfræðinga til að taka
virkan þátt í forvörnum gegn
reykingum og annarri tóbaks-
neyslu og stuðla þannig að
betri heilsu og hreinna
umhverfi.
Krabbameinsfélagið
Vandaðar hjúikrunarvörur
39