Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Qupperneq 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Qupperneq 22
Hjúkrunarkonurnar á hjúkrunarmóti Samvinnu hjúkrunar- kvenna á Norðurlöndum heimsóttu nunnurnar á Landakots- spítalanum 16. júni árið 1927 og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Sankti Jósefssystur buðu hjúkrunarkonunum upp á ávexti og smákökur. Á leið til Þingvalla. Hjúkrunarkonurnar á hjúkrunarmóti Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum fóru til Þingvalla 17. júni árið 1927. Á þessari mynd má sjá nokkrar hjúkrunar- konur á leið til Þingvalla. Hjúkrunarkonurnar dvöldu heilan dag á Þingvöllum i fallegu veðri 17. júní árið 1927. Þar rakti Sigríður Eiríksdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarkvenna, sögu staðarins. Norrænu hjúkrunarkonurnar heimsóttu Holdsveikraspitalann i Laugarnesi á meðan á dvöl þeirra stóð hér á landi. Þessi mynd sýnir Bergljot Larsson, formann Norsk Sykepleierske- forbund (norska hjúkrunarkvennafélagsins). Bertha Wellin, formaður Svensk Sjuksköterskeförening av 1910 (sænska hjúkrunarkvennafélagsins) til vinstri á mynd- inni, og Bergljot Larsson, formaður Norsk Sykepleierske- forbund (norska hjúkrunarkvennafélagsins) fyrir framan Holdsveikraspítalann í Laugarnesi. Myndirnar eru allar i eigu Félags islenskra hjúkrunarfræðinga. spítalann. Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, gekk um bygginguna með fólkinu. Eftir að spítalinn hafði verið skoðaður bauð Ingibjörg H. Bjarnason fólkinu til tedrykkju á heimili hennar í Kvennaskólanum að Fríkirkjuvegi 9 í Reykjavík. Þar héldu þau með sér fund, Ingibjörg H. Bjarnason, áðurnefndir læknar og húsameistari ásamt hjúkrunarkonunum. Klukkan 8 um kvöldið var ákveðinn brottfarartími hjúkrunarkvennanna. Stundvíslega klukkan 8 lagði ísland frá landi í kvöldblíðunni. Fjöldi fólks hafði safnast saman við höfnina. Þegar ísland lagði frá landi hrópaði sænska hjúkrunarkonan, Bertha Wellin, af þilfari skipsins: „Lifi ísland og íslendingar." Fólkið á hafnarbakk- anum tók undir með húrrahrópum. ísland fjarlægðist meir og meir. Hattar og klútar voru á lofti um borð og í landi. Árangursríkri og skemmtilegri heimsókn var lokið. Nú var aðeins endurminningin eftir (Erla Dóris Halldórsdóttir, 2000a). í grein, sem birtist í Tímariti Félags íslenskra hjúkrunar- 22 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 77. árg. 2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.