Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Qupperneq 39

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Qupperneq 39
annars vegar og hins vegar hvernig má bæta hann með því að útbúa veftré sem uppfyllir þarfir hinna mismunandi skjólstæðinga. Áhersla verður á fræðsluefni fyrir foreldra og hvernig skipuleggja má vefinn þannig að hann verði gagnvirkur og áhugaverður. Á núverandi vefsíðu er fræðsluefni sett fram í staf- rófsröð (sjá mynd 1). Hér er um að ræða margar góðar og gagnlegar upplýsingar. En hér er spennandi að flokka efnið eins og fram kemur á mynd 2. Mynd 1. Mynd 2 sýnir nýtt veftré þar sem efnisþættir eru flokkaðir, hér er einnig lögð áhersla á gagnvirkni þar sem foreldrum gefst tækifæri til að spyrja spurninga og nota tölvupóst. Tillaga að nyju veftré Fræösla fyrii’ foreldra ■ 1. Fræðsla fyrirforeldra ■1.1 Almennar upplýsingar ■ 1.2 Upplýsingar um sjúMóma ■ 1.3 Upplýsingarfyrirsvæfingu ■ 1.4 Upplýsingarfyriraðgerðir ■ 1.5 Upplýsingar fyrir rannsóknri ■ 1.6 Þverfagleg teymi ■ 1.7 Foreldrafélög ■ 1.8 Stofnanri ■ 15 Spumingar og svör ■ 1.10 Leit Mynd 2. Forsendur og hugmyndafræði Mikilvægt er að mynda hóp fagaðila sem ber ábyrgð á vefnum. Ábyrgð þarf að vera vel skilgreind, það er að segja hver er ábyrgðarmaður vefjarins eða ritstjóri. Hvernig °g hver skal afla efnis og uppfæra það? Hver er ábyrgur fyrir málfari og réttritun? Ljóst þarf að vera hver greiðir kostnað af vefnum og sömuleiðis hver hefur tæknilega umsjón með honum. Spítalinn þarf að hafa öflugt vef- síðukerfi sem tryggir að bæta megi við efni án sérþekk- ingar í HTML. Einnig þarf að koma á ritstýringu þannig að efni verði ekki birt þar til yfirlestur hefur átt sér stað og til dæmis yfirmaður viðkomandi deildar hafi samþykkt breyt- ingar. Einnig þarf að koma til stuðningur við gagnvirka umræðuhópa og fjarfundi. Framtíðarsýn Draumsýnin er upplýsingavefur sem uppfyllir kröfur um fagleg vinnubrögð og nær yfir nægilega breitt svið til að skjólstæðingar taki það sem sjálfsagðan hlut að leita að upplýsingum á umræddum vef. Uppbygging á öflugum upplýsingavef krefst fjármagns þar sem huga þarf að stofnkostnaði, viðhaldi og ritstýringu. Þess vegna má segja að framtíð slíks vefjar sé í höndum yfirstjórnenda. Foreldrar geta fengið fræðslu um væntanlega sjúkra- húsvist eða aðgerð á veraldarvefnum með ýmiss konar margmiðlun. Börn og unglingar geta verið í tengslum við skólann og bekkjarfélagana með fjarfundabúnaði. í framtíðinni geta foreldrar verið í nánu sambandi við börnin sín í gegnum fjarfundabúnað. Óneitanlega vakna spurn- ingar eins og: Hvað þarf til að láta foreldra nota nýjan miðil eins og veraldarvefinn? Er beintenging við foreldra í heimahúsum og barna á sjúkrahúsi, eins og veraldar- vefurinn býður upp á, æskileg án takmarkana? Hversu raunhæfir eru þessir möguleikar, þurfum við að bíða til ársins 2010? Meistararannsókn höfundar er hjúkrunarfræðslumeð- ferð (nursing intervention) sem meðal annars er fólgin í fræðslumeðferð sem veitt er foreldrum á veraldarvefnum. Mikilvægt er fyrir hjúkrunarfræðinga að fylgja eftir þeirri þróun sem átt hefur sér stað í fjarskipta- og upplýsinga- tækni í heiminum undanfarin ár ásamt því að nýta sér tæknina í því skyni að hafa áhrif á þróun heilbrigðis- kerfisins. Mikilvægt er að vera sífellt vakandi og leita nýrra leiða til að veita betri heilbrigðisþjónustu, ekki síst við landsbyggðina. Veraldarvefurinn er sá miðill sem býður upp á flest tækifæri í þessum efnum. Það er mikilvægt að fagaðilar í heilbrigðisþjónustunni taki höndum saman og nýti þetta tækifæri skjólstæðingum sínum til heilla. Heimildaskrá Heimasíða Barnaspítala Hringsins. http://www.rsp.is/hringur/index.html http://www.rsp.is/hringur/val_fraedsla.html Lamp, J.M., og Howard, P. A. (1999). Guiding parents use of the Internet for newborn education. MCN, American Journal of Maternal/Child Nursing, 24 (1), 33-36. Leaffer, T., og Gonda, B. (2000). The Internet: An underutilized tool in patient education. Computers in Nursing. 18(1) 47-52. Upplýsingastefna ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum, 1999 http://www.stjr.is/framt/syn04. htm#heilbrigðismál Verkefnisstjórn um upplýsingasamfélagið. Fréttatilkynning 20. október 2000. http://brunnur.stjr.is/interpro/for/for.nsf/pages/frett0010 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 77. árg. 2001 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.