Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Blaðsíða 76

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Blaðsíða 76
ATVINNA ííZlftrptsl HEILBRIGÐISSTOFNUNIN SELFOSSI V-.~ \ \----) v/Árvog - 800 Sefloss - Slmi 482-1300 FRANCISKUSSPlTAll STVKKISHÚIMI Fjórðungssjúkrahúsið á isafirði Heilbrigðisstofnunin Isafjarðarbæ HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Heilbrigöisstofnunin Selfossi, auglýsír Á sjúkrahúsið óskast hjúkrunarfræðingar til starfa á hand- og lyflæknissviði. Starfsemi sjúkrahússins er í örri þróun og þar er fjölþætt og spennandi hjúkrun við góðar aðstæður. Vinnuhlutfall og vaktafyrirkomulag er samningsatriði. Vaktir eru þrískiptar og unnin er 3ja hver helgi, 8 tímar. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á langlegudeild sjúkrahússins „Ljósheima". Þar eru hjúkrunarfræðingar á tvískiptum vöktum en bakvöktum á nóttunni. Á Ljósheimum eru 26 hjúkrunarpláss þar af er eitt nýtt til hvíldarinnlagna. Á Selfossi er góð aðstaða til íþróttaiðkunar, fjölbreytt verslun, góðir skólar og hvers konar þjónusta. Einnig er tiltölulega stutt til höfuðborgarinnar fyrir þá sem vilja sækja þangað. Aðstoðum við útvegun húsnæðis Nánari upplýsingar um verkefni sjúkrahúss, starfsumhverfi, launakjör og aðra þætti gefur Aðalheiður Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri, s. 4821300 og GSM 8615563 Heílbrigðisstofnun Suðausturlands, Hornafirði Sumarafleysingar Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleysingar á hjúkrunardeild og heilsugæslu. Hafið samband og kynnið ykkur kjörin. Upplýsingar gefur Guðrún J. Jónsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 478-1021/478-1400. Dvalarheimili aldraðra, Suðurnesjum Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimilið Garðvangur í Garði óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Hauksdóttir, hjúkrunarforstjóri, í símum 422-7400 og 422-7401. Ágætu hjúkrunarfræðingar Á St. Franciskusspítalann í Stykkishólmi (sjúkrasvið) óskast hjúkrunarfræðingar til starfa. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Unnið er á morgun- og kvöldvöktum, frí er aðra hverja helgi. Þá skiptast bakvaktir með hjúkrunarfræðingum. Við höfum áhuga á að taka á móti þeim sem vilja koma í heimsókn og kynna þeim verkefni sjúkrahússins og hvað Stykkishólmur hefur upp á að bjóða. Tilvalinn sunnudagsbíltúr, Breiðafjörðurinn og Snæfellsnesið eru heillandi á margan hátt. Nánari upplýsingar veita Margrét Thorlacius, hjúkrunarforstjóri (netfang margret@sfs.is), Ástríður Karlsdóttir, hjúkrunar- deildarstjóri (netfang asta@sfs.is), og Hrafnhildur Jónsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri (netfang hrafnhildur@sfs.is), í síma 438-1128. Heilsugæslustöðin, Borgarnesi 310 BORGARNES SÍMI 437 1400 - FAX 437 1022 Hjúkrunarfræðingar Laus er staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina í Borgarnesi, starfshlutfall eftir samkomulagi. Ljósmæður Laus er staða Ijósmóður við Heilsugæslustöðina í Borgarnesi. 50% starfshlutfall. Nánari upplýsingar um störfin gefur Rósa Marinósdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 437-1400. Umsóknir skal senda til fram- kvæmdastjóra Heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi, Borgarbraut 65, 310 Borgarnesi. Bráðadeild FSÍ leitar að hjúkrunarfræðingum í fast starf í júní og ágúst 2001. Deildin er 20 rúma blönduð bráðadeild fyrir hand- og lyflækningar sjúklinga á öllum aldri. í tengslum við bráðadeild er 4 rúma fæðingardeild. Umsóknarfrestur er opinn. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason, í s: 450 4500 og 894 0927 og deildarstjóri bráðadeildar í s: 450 4500. LJÚSMÓÐIR Fæðingardeild FSÍ leitar að Ijósmóður í 100% stöðu við sjúkrahúsið nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða samstarf við aðra Ijósmóður og skipta báðar á milli sín dagvöktum, auk gæsluvakta utan dagvinnu og útkalla vegna fæðinga. Fæðingardeildin er séreining með vel útbúinni fæðingarstofu, vöggustofu, vaktherbergi og 4 rúma legustofu. Fæðingar hafa verið frá 79-105 undanfarin ár. Helsti starfsvettvangur: • Fæðingarhjálp, fræðsla og umönnun sængurkvenna og nýbura. • Hjúkrun kvenna í meðgöngulegu. Umsóknarfrestur er opinn. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason, í s: 450 4500 og 894 0927. REYKJALUNDUR Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og/eða nema til sumarafleysinga. Á Reykjalundi er starfrækt þverfagleg endurhæfing á 9 sviðum. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Lára M. Sigurðardóttir, i síma 566-6200 netfang lara@reykjalundur.is 76 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 77. árg. 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.