Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Síða 77

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2001, Síða 77
Hjúkrunarfræðíngar Sjúkrahús Akraness Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa á handlækningadeild sjúkrahússins sem fyrst. Sumarafleysingar Viljum ráða hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarfræðinema til sumarafleysinga á allar deildir stofnunarinnar. Nýjum hjúkrunarfræðingum er boðin aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Þeir hjúkrunarfræðingar, sem hafa áhuga á að skoða stofnunina, eru velkomnir. Sjúkrahúsið á Akranesi er fjölgreinasjúkrahús með vaktþjónustu allan sólarhringinn. Lögð er áhersla á fjölþætta þjónustu á eftirtöldum deildum: lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðingar- og kvensjúkdómadeild, öldrunardeild, slysamótttöku, skurðdeild, svæfingardeild, röntgendeild, rannsóknadeild og endurhæfingardeild. SHA tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta og lögð er áhersla á vísindarannsóknir. Upplýsingar um stöðurnar veitir Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 430 6000. Heilbrigðísstof nunin, Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga strax í fastar stöður og til afleysinga. Hafið samband og/eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðstæður. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 467 2100. Faliegt og heimilislegt hjúkrunarheimili í Mjóddinni Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga. Um er að ræða hlutastörf eða störf eftir samkomulagi. Þú sem hefur áhuga á að kynna þér störfin og skoða okkar fallega umhverfi, vinsamlega hafðu samband við hjúkrunarforstjóra eða hjúkrunardeildarstjóra í síma 5102100, Árskógum. Hjúkrunarfræðingar Hrafnista í Hafnarfirði Hjúkrunarfræðinga vantar á næturvaktir. Grunnraðað er eftir launaflokk B8 fyrir næturvaktir. Starfshlutfall samkomulag. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á kvöld- og helgarvaktir. Stöðuhlutfall samkomulag. Upplýsingar veitir Alma Birgisdóttir í síma 585-3000 eða 585-3101 Hrafnista í Reykjavík Hjúkrunarfræðínga vantar á kvöld og helgarvaktir. Stöðuhlutfall samkomulag. Upplýsingar veitir Þórunn A. Sveinbjarnar í síma 585-9500 eða 585-9401 Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði Viltu breyta til - Sumar 2001 Óskum eftir hjúkrunarfræðingi til sumarafleysinga nú í sumar. Við leitum að hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga og skilning á heildrænni hjúkrun. Áherslan er lögð á heilbrigðiseflingu, forvarnir og endurhæfingu. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Hringið og kannið húsnæðismál og launakjör. Upplýsingar veitir Hulda Sigurlína Þórðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í símum 483 0300 eða 896 8815. ST JÓSEFSSPÍTALI SííÍ HAFNARFIRÐI Lausar stöður Lyflækníngadeild Hjúkrunarfræðingar Laus er staða hjúkrunarfræðings á lyflækningadeild spítalans sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Sveigjanlegur vinnutími, hlutastörf eftir samkomulagi. Á deildinni fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi með áherslu á meltingarsjúkdóma. í boði eru áhugaverð störf sem eru í stöðugri þróun hvað varðar framför í hjúkrun. Hjúkrunarfræðingar í Hafnarfirði og nágrenni: Þetta er mjög góður kostur fyrir ykkur. Þetta er skemmtileg deild og svo er stutt í vinnu sem hentar vel og þetta er fjölskylduvænt, sérstaklega hjúkrunarfræðingum með börn. Komið endilega í heimsókn til okkar og við segjum ykkur nánar frá starfseminni og vaktafyrirkomulagi. Einnig eru lausar eingöngu nætur- og helgarvaktir. Upplýsingar veita Birna Steingrímsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 555-0000 og Gunnhildur Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri, í sfma 555-0000. Dvalarheimilið Höfði Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings við Dvalarheimilið Höfða, Akranesi. Upplýsingar veitir Elín Björk Hartmannsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 431 -2500. fHjúkrunarheimilið Droplaugarstaðir Snorrabraut 58, Reykjavík Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á Droplaugarstöðum. Ýmsir vaktmöguleikar koma til greina. Upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri/forstöðumaður, Ingibjörg Bemhöft, í síma 552 5811. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 77. árg. 2001 77

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.