Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Síða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Síða 31
Reykjavík, íbúð í Sóltúni 9, nr. 104 Eign orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Árið 2000 festi íbúðin er 86 fm á 1. hæð. 2 svefnherbergi með tveimur rúm- um í hvoru herbergi. Stofa með svefnsófa fyrir tvo og 2 aukadýnur. Baðherbergi með sturtu. Þvottaherbergi með þvottavél og þurrkara. Barnarúm og barnastóll. Sængur og koddar fyrir 6. Sængurfatnaður (lín) fylgir ekki. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði og diska- þurrkur. Borðbúnaður er fyrir 12, einnig algengur eldhús- búnaður, ísskápur, uppþvottavél, örbylgjuofn, hljómflutnings- tæki með geislaspilara, sjónvarp og myndbandstæki. orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræð- inga kaup á þessari íbúð. Leigan er 2.500 kr. á sólarhring. Leigutími allt árið. Sjá upplýsingar um vetrarleigu hvenær hægt er að bóka íbúðina. íbúðin er reyklaus. Ekki er heimilt að hafa húsdýr í íbúðinni. Akureyri, íbúð að Furulundi 8d Eign orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga fbúðin var gerð upp að hluta í desember 2001. Skipt var um eldhúsinnréttingu og tæki og herbergjaskipan aðeins breytt. Ibúðin er 69 fm að stærð. Stofa og tvö sveffiherbergi, annað með koju fyrir tvo, hitt með tvíbreiðu rúmi, að auki eru 2 aukadýnur og barnarúm. Sex sængur og sex koddar eru í íbúðinni, einnig allur eldhúsbúnaður, isskápur, uppþvottavél, örbylgjuofh, útvarp, sjónvarp, þvottavél og kolagrill. Leigan er 2.500 kr. á sólarhring. Leigutími allt árið. Sjá upplýsingar um vetrarleigu hvenær hægt er að bóka íbúðina. Ibúðin er reyklaus. Ekki er heimilt að hafa húsdýr í íbúðinni. Kvennabrekka í Mosfellsbæ Eign orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Húsið er 40 fm. 2 svefnherbergi og stofa. Rúm fyrir 6 manns. Sjónvarp, útvarp og kolagrill. Leigan er 2.000 kr. á sólarhring. Leigutími allt árið. Sjá upplýsingar um vetrarleigu hvenær hægt er að bóka íbúðina. Húsið er reyklaust. Ekki er heimilt að hafa húsdýr í húsinu. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 78. árg. 2002 31

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.