Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2002, Blaðsíða 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2002, Blaðsíða 12
erindi á hjúkrunarþingi í október 2000. Reykjavík: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga. Buckle, J. (1997). RCN Statement of Belief for the Practice of Complemen- tary Therapies. Clinical Aromatherapy In Nursing, viðauki 1. Cole, A., og Shanley, E. (1998). Complementary therapies as a means of developing the scope of professional nursing practice. Journal of Advanced Nursing, 27, 1171-1176. David, J., Townsend, S., Sathanathan, R., Kriss, S., og Dore, C. J. (1999). The effects of acupuncture on patients with rheumatoid arthritis: a randomized, placebo-controlled cross over study. Rheumatology, 38, 864-869. Egan, E. C., Snyder, M., og Burns, K. (1992). Intervention studies in nursing: Is the effect due to the independent variable? Nursing Outlook, 40, 187-190. Eisenberg, D. M., Davis, R. B., Ettner, S. L., Appel, S., Wilkey, S., Rompay, M. V, og Kessler, R. C. (1998). Trends in alternative medicine use in the United States, 1990-1997. Journal of the American Medical Association, 280, 1569-1575. Helga Jónsdóttir (2000). Hjúkrunarmeðferð: Til hvers? Framsöguerindi á hjúkrunarþingi i október 2000. Reykjavík: Félag íslenskra hjúkrunarfræð- inga. Rannsóknir í heilsu- gæslunni Mikill áhugi er á því meðal lækna og annarra heilbrigðis- starfsmanna, sem sinna vísindarannsóknum, að fá upplýs- ingar úr efnivið heilsugæslunnar. Stjómendum og starfs- mönnum hennar er bæði ljúft og skylt að taka þátt i öllu því sem til framfara horfir í heilbrigðismálum og eru því tilbúnir til samvinnu um flest hvað. Að ýmsu þarf þó að gæta og vil ég biðja þá sem hyggja á samvinnu við heilsu- gæsluna að hafa eftirfarandi atriði í huga: 1. Það er áhuga- og hagsmunamál heilsugæslunnar og starfsmanna hennar að vera virkir þátttakendur í þeim vísindarannsóknum sem nota efnivið hennar. Því þarf að huga að samstarfi við heilsugæsluna áður en rann- sóknaráætlun liggur fyrir. 2. Einstökum starfsmönnum heilsugæslunnar er frjálst að vinna að rannsóknum á sínum einiviði í samráði við viðkomandi yfirlækni. 3. Vinna við rannsóknir og upplýsingaöflun í vinnutíma kostar tíma og íjármuni. Því þurfa óskir um slíkt að berast til lækningaforstjóra sem leggur málið fyrir framkvæmdastjórn heilsugæslunnar til frekari ákvörð- unar um þátttöku og hugsanlega gjaldtöku. 4. Svo kann að fara að heilsugæslan geti ekki sinnt öllum þeim beiðnum sem til hennar berast, því munu þær rannsóknir hafa forgang þar sem starfsmenn heilsu- gæslunnar eru meðal aðstandenda rannsóknanna. 21.2.2002 Lúðvík Ólafsson, lækningaforstjóri heilsugæslunnar, Þórunn Ólafsdóttir, hjúkrunarforstjóri heilsugæslunnar Jonas, W. B., og Levin, J. S. (1999). Essentials of Complementary and Alternative Medicine. Lippincot Williams & Wilkins, Philadelphia. Kreitzer, M. J., og Jensen, D. (2000). Healing Practices: Trends, challenges, and opportunities for nurses in acute and critical care. AACN Clinical Issues: Advanced practice in acute and critical care, II, 7-16. Nightingale, F. (1969). Notes on nursing. New York: Dover. (Upphaflega gefiö út 1860). Snyder, M., og Lindquist, R. (2002). Complementary /Alternative Therapies in Nursing, 4. útg. Springer Publishing Company. Snyder, M. og Lindquist, R. (2001). Issues in Complementary Therapies: How we got to where we are. On line Joumal of Issues in Nursing, 6(2). Af veraldarvefnum: http://www.nursingworld.org/ojin/topicl5/tpcl5_l.htm Golfmót hjúkrunar- fræðinga Það er orðin hefð að hafa tvö golfmót hjúkrunarffæðinga á hverju sumri. Þau hafa verið haldin í júní og september. Hjúkrunarfræðingum, sem stunda golf, ijölgar jafnt og þétt og hefur það komið fram i aukinni þátttöku í þeim mótum sem við höfum haldið. Það er samdóma álit þeirra sem tekið hafa þátt í mótunum að þau séu hin mesta skemmtun. Mótin hafa líka orðið vettvangur fyrir hjúkrunarfræðinga að spila golf við aðra en eiginmenn sína eða útvalda spilafélga, því hógværð virðist einkenna hjúkrunarfræðinga í að segjast ekki vera nógu góðir til að taka þátt i mótum. Þegar á hólminn er komið og búið er að fara í gegnum fyrsta mótið er beðið eftir því næsta. Ég hvet alla hjúkrunarfræðinga til þess að vera með í mótunum sem haldin verða í sumar. Seinna golfmót hjúkrunarffæðinga „Nurse Open“ árið 2001 fór fram á golfvelli GKG í Garðabæ 13. september. Það var 21 hjúkrunarfræðingur sem mætti til keppni og hefúr fjöldi hjúkrunarfræðinga aldrei verið meiri. Asamt mökurn voru þátttakendur alls 30 talsins. Keppni var jöfn og skemmtileg og i þremur efstu sætunum urðu Kristín Páls- dóttir, Helgi Benediktsson og Svanhildur Thorsteinsson. Það var lyijafýrirtækið DELTA sem gaf glæsileg verð- laun í þetta mót. Björn Aðalsteinsson, hjúkrunarfræðingur og markaðsstjóri fyrirtækisins, aflienti verðlaunin. Það er von okkar að DELTA verði bakhjarl fyrir öðru mótanna okkar á hverju ári. Golfmót hjúkrunarfræðinga árið 2002 verða tvö. Það fyrra verður haldið fostudaginn 7. júní kl. 13.00 á Hlíðar- velli hjá Golfklúbbnum KILI í Mosfellsbæ. Seinna mótið verður á Leirunni hjá Golfklúbbi Suður- nesja fostudaginn 6. september kl. 13.00. Ég hvet alla hjúkrunarfræðinga, sem spila golf, að taka frá þessa tvo daga og íjölmenna á golfmót hjúkrunarfræðinga. F.h. golfnefndar, Helgi Benediktsson 76 Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 2. tbl. 78. árg. 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.