Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2002, Blaðsíða 33

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2002, Blaðsíða 33
( en í ráðgjöf. Handleiðsla er talin mjög mikilvæg til að koma í veg fyrir kulnun í starfi, þar er reynt að miðla reynslu, unnið er út frá fóstum ramma og strúktúr og Kristín segir mikilvægt í því samfélagi, sem við lifum í, að fá tækifæri til að staldra við og hugsa málin. Afstaða yfirmanna á vinnustöðum til handleiðslunnar segir hún misjafna, en sífellt fleiri eru þó að átta sig á að þeir fá þann tíma, sem varið er í þennan þátt, margfaldan til baka þar sem afköst aukast og veikindadögum fækkar. „Það er líka minni hætta á þagnarskyldubrotum, betra fyrir fólk að deila reynslu sinni með samstarfsfólki en með t.d. maka. Það er líka mikilvægt að gera sér grein fyrir því að handleiðslu er aldrei lokið, menn þurfa sífellt að bæta við sig, breytingar eru örar og menn þurfa á stöðugum stuðningi að halda til að nýta möguleika sína í starfi til fúlls.“ -vkj Meistaragráðunám í kjúkmKAY'fweðí uið -{iÁskóiA1A.1A. á Akureyri i Fjarnám í samvinnu við RCNI/Manchesterháskóla í janúar 1997 hófst meistaragráðunám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Þetta er samvinnuverkefni við Royal College of Nursing Institute (RCNI) og Manchesterháskóla. Teknir voru inn hjúkrunarfræðingar í námið 1997, 1999 og 2001. Mikil ánægja hefur verið nteð námið bæði meðal nem- enda og kennara. Næst er ráðgert að taka inn í námið í janúar 2003. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. Umsjón með náminu hefur prófessor Sigríður Halldórsdóttir (Sigridur@unak.is). Námið er 60 einingar og er byggt upp af 6 námskeiðum (5 einingar hvert) og síðan er meistaragráðuritgerð sem er 30 einingar (gerð árið 2004 eða 2005). Námsefnið er mest á ensku, en einnig á íslensku. Fjarnám er ffábær möguleiki fyrir þá sem stýra vilja sínu námi sjálfir og með því hafa allir sama möguleika hvar sem þeir búa, heima eða erlendis. Námið er afar krefjandi en námsefhið er aðgengilegt og verkefnalýs- ingar allar mjög skýrar. Inntökuskilyrði er B.S. gráða í hjúkr- unarfræði (1. eink.) og a.m.k. tveggja ára starfsreynsla. ] Námskeiðin eru sem hér segir: 1. CTP0105 Kenningargrundvöllur hjúkrunar (Clarifying Theory for Practice) Námstími: Kennt á vormisseri. 200 námsstundir (5 einingar) Umsjónarkennari: Christer Magnússon, hjúkrunarfræðing- ur, MSc 2. RSM0105 Aðferðafræði (Research Methodology) Námstími: Kennt á vormisseri. 200 námsstundir (5 eining- ar) Umsjónarkennari: Dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor, og Hildur Magnúsdóttir 3. CSY0205 Ráðgjöf (Consultancy) Námstími: Kennt á haustmisseri. 200 námsstundir (5 ein- ingar) Umsjónarkennari: Laura Sch. Thorsteinsson, hjúkrunar- fræðingur, MSc 4. RMS0205 Gagnasöfnunaraðferðir (Research Methods) Námstími: Kennt á haustmisseri. 200 námsstundir (5 ein- ingar) Umsjónarkennari: Dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor 5. NLP0305 Hjúkrunarstjórnun (Nursing Leadership) Námstími: Kennt á vormisseri. 200 námsstundir (5 eining- ar) Umsjónarkennari: Ingibjörg Þórhallsdóttir, hjúkrunarfræð- ingur, MSc 6. EEP0405 Sérfræði innan hjúkrunarfræði (Exploring Expert Practice) Námstími: Kennt á haustmisseri. 200 námsstundir (5 einingar) Umsjónarkennari: Helga Bragadóttir, hjúkrunarfræðingur, MSc 7. DIS3430 Meistaragráðurannsókn (Dissertation) Námstími: Kennt á vor- og haustmisseri. U.þ.b. 1200 námsstundir (30 einingar) Umsjónarkennari: Dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 78. árg. 2002 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.