Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2002, Blaðsíða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2002, Blaðsíða 55
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja HJÚKRUNARFRÆÐINGAR - UÖSMÆÐUR Við auglýsum eftir áhugasömum hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum sem vilja starfa með okkur á Suðurnesjum. Á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eru tvö svið, heilsugæslusvið og sjúkrahússvið. • Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á sjúkradeild og á nýrri öldrunarlækningadeild á sjúkrahússsviði. • Laus staða ljósmóður á fæðingardeild. • Staða hjúkrunarfræðings á heilsugæslusviði. Á sjúkrahússviði eru nú 56 rúm, þ.e. 22ja rúma sjúkradeild, 8 rúma fæðingardeild og 26 rúma hjúkrunardeild fýrir aldraða og vel búnar stoðdeildir. Megináhersla hefur verið lögð á bráðaþjónustu, fæðingarhjálp, skurðlæknisþjónustu og öldrunarhjúkrun. Unnið er með NANDA-hjúkrunarskráningu og NlC-hjúkrunarmeðferð. Á næstunni verður opnuð 22ja rúma öldrunarlækningadeild og 4ja rúma dagdeild fyrir aldraða í nýrri álmu. Deildin mun starfa í nánum tengslum við iðju- og sjúkraþjálfun sem komin er í glæsilega aðstöðu. Á heilsugæslusviði eru auk almennrar hjúkrunarþjónustu starfandi deildir í mæðravemd, ung- og smábarnavernd, skólahjúkrun, heimahjúkrun, sykursýkismóttöku og unglingamóttöku. Á Suðurnesjum búa um 17.000 manns. Fjölbreytni atvinnulífsins er mikil. Grunnskólinn er einsetinn. Fjölbrautaskóli Suðurnesja hefur getið sér gott orð í tengslum við atvinnulífið. Íþróttalíf er fjölskrúðugt. Góð aðstaða til útivistar. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum er með úrval námskeiða, sum í tengslum við Endurmenntun Háskóla íslands og þar eru hjúkrunarnemar í fjarnámi við Háskólann á Akureyri. HSS hefur í vaxandi mæli tekið þátt í klínískri kennslu hjúkrunarnema, ljósmæðranema og verknámi sjúkraliða. Sunnuhlíð Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í heilar stöður og hlutastörf, einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga í lengri og skemmri tíma á allar vaktir. Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 560 4163, netfang: aslaug@sunnuhlid.is. Hjúkrunarfræðingar Hrafnista í Hafnarfirði Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld- og helgarvaktir. Stöðuhlutfall samkomulag. Hjúkrunarfræðinga vantar á fastar næturvaktir. Stöðuhlutfall samkomulag. Upplýsingar veitir Alma Birgisdóttir í síma 585-3000 eða 585-3101 Leikskóli er á staðnum. Hrafnista í Reykjavík Hjúkrunarfræðinga vantar á fastar næturvaktir. Stöðuhlutfall samkomulag. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á allar vaktir. Stöðuhlutfall samkomulag. Upplýsingar veitir Halldóra Hreinsdóttir í síma 585-9500 eða 585-9401. Einnig er hægt að sækja um störf á heimasíðu Hrafnistu, www.hrafnista.is. Félagsþjónustan Seljahlíð, heímili aldraðra Hér er gullið tækifæri fyrir áhugasama hjúkrunarfræðinga og ljósmæður að breyta til og njóta sín í notalegu starfsumhverfi þar sem tekið er á mörgum þáttum hjúkrunar. Þeim sem hafa áhuga er velkomið að skoða aðstæður eða hringja og fá frekari upplýsingar hjá Emu Bjömsdóttur í síma 422 0625, netfang erna@hss.is, eða Sigrúnu Ólafsdóttur 1 síma 4220570, netfang sigrun@hss.is. Hjúkrunarfræðingar! Hjúkrunarfræðinemar! Seljahlíð, heimili aldraðra, óskar eftir hjúkrunarfræðingum og hjúkrunarfræðinemum til sumarafleysinga. Allar nánari upplýsingar fást hjá Margréti Ósvaldsdóttur í síma 540-2400. DVALAR-OG HJÚKRU NARHEIMILI Stofnaá: \SM-J Hjúkrunarfræðingar athugið! Laus er til umsóknar staða húsvaktar á næturvakt Húsvakt hefúr yfirumsjón með deildum Grundar. Góð laun fyrir góðan hjúkrunarfræðing. Óskum einnig eftir hjúkrunarfræðingum til sumarafleysinga og í fastar stöður. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Verið velkomin í heimsókn eða hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 530-6100 eða 530- 6187 alla virka daga. A Grund búa 248 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt starfssemi, s.s. sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, handavinna, leikfimi, sund, fótaaðgerðarstofa og hárgreiðslustofa. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrunarfræðinga á Eir, hjúkrunarheimili. Stöður hjúkrunarfræðinga á kvöld- og helgar- vaktir eru lausar til umsóknar. Á heimilinu eru 5 hjúkrunardeildar auk sam- býlis fyrir minnissjúka og 37 öryggisíbúðir. Nánari upplýsingar veita Birna Kr. Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 5225757 kl. 8.30 til 16.30 netfang: birna@eir.is, og Guðrún Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðslustjóri, sími 522 5777, netfang: fradsla@eir.is. Verið velkomin að hringja eða koma á Eir til að skoða heimilið og kynna ykkur starfsemina. Hjúkrunarheimilið Skjól Kleppsvegi 64, Reykjavík Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir Arnheiður hjúkrunarforstóri í síma 522-5600. 119 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 78. árg. 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.