Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2002, Síða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2002, Síða 55
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja HJÚKRUNARFRÆÐINGAR - UÖSMÆÐUR Við auglýsum eftir áhugasömum hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum sem vilja starfa með okkur á Suðurnesjum. Á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eru tvö svið, heilsugæslusvið og sjúkrahússvið. • Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á sjúkradeild og á nýrri öldrunarlækningadeild á sjúkrahússsviði. • Laus staða ljósmóður á fæðingardeild. • Staða hjúkrunarfræðings á heilsugæslusviði. Á sjúkrahússviði eru nú 56 rúm, þ.e. 22ja rúma sjúkradeild, 8 rúma fæðingardeild og 26 rúma hjúkrunardeild fýrir aldraða og vel búnar stoðdeildir. Megináhersla hefur verið lögð á bráðaþjónustu, fæðingarhjálp, skurðlæknisþjónustu og öldrunarhjúkrun. Unnið er með NANDA-hjúkrunarskráningu og NlC-hjúkrunarmeðferð. Á næstunni verður opnuð 22ja rúma öldrunarlækningadeild og 4ja rúma dagdeild fyrir aldraða í nýrri álmu. Deildin mun starfa í nánum tengslum við iðju- og sjúkraþjálfun sem komin er í glæsilega aðstöðu. Á heilsugæslusviði eru auk almennrar hjúkrunarþjónustu starfandi deildir í mæðravemd, ung- og smábarnavernd, skólahjúkrun, heimahjúkrun, sykursýkismóttöku og unglingamóttöku. Á Suðurnesjum búa um 17.000 manns. Fjölbreytni atvinnulífsins er mikil. Grunnskólinn er einsetinn. Fjölbrautaskóli Suðurnesja hefur getið sér gott orð í tengslum við atvinnulífið. Íþróttalíf er fjölskrúðugt. Góð aðstaða til útivistar. Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum er með úrval námskeiða, sum í tengslum við Endurmenntun Háskóla íslands og þar eru hjúkrunarnemar í fjarnámi við Háskólann á Akureyri. HSS hefur í vaxandi mæli tekið þátt í klínískri kennslu hjúkrunarnema, ljósmæðranema og verknámi sjúkraliða. Sunnuhlíð Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í heilar stöður og hlutastörf, einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga í lengri og skemmri tíma á allar vaktir. Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 560 4163, netfang: aslaug@sunnuhlid.is. Hjúkrunarfræðingar Hrafnista í Hafnarfirði Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld- og helgarvaktir. Stöðuhlutfall samkomulag. Hjúkrunarfræðinga vantar á fastar næturvaktir. Stöðuhlutfall samkomulag. Upplýsingar veitir Alma Birgisdóttir í síma 585-3000 eða 585-3101 Leikskóli er á staðnum. Hrafnista í Reykjavík Hjúkrunarfræðinga vantar á fastar næturvaktir. Stöðuhlutfall samkomulag. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á allar vaktir. Stöðuhlutfall samkomulag. Upplýsingar veitir Halldóra Hreinsdóttir í síma 585-9500 eða 585-9401. Einnig er hægt að sækja um störf á heimasíðu Hrafnistu, www.hrafnista.is. Félagsþjónustan Seljahlíð, heímili aldraðra Hér er gullið tækifæri fyrir áhugasama hjúkrunarfræðinga og ljósmæður að breyta til og njóta sín í notalegu starfsumhverfi þar sem tekið er á mörgum þáttum hjúkrunar. Þeim sem hafa áhuga er velkomið að skoða aðstæður eða hringja og fá frekari upplýsingar hjá Emu Bjömsdóttur í síma 422 0625, netfang erna@hss.is, eða Sigrúnu Ólafsdóttur 1 síma 4220570, netfang sigrun@hss.is. Hjúkrunarfræðingar! Hjúkrunarfræðinemar! Seljahlíð, heimili aldraðra, óskar eftir hjúkrunarfræðingum og hjúkrunarfræðinemum til sumarafleysinga. Allar nánari upplýsingar fást hjá Margréti Ósvaldsdóttur í síma 540-2400. DVALAR-OG HJÚKRU NARHEIMILI Stofnaá: \SM-J Hjúkrunarfræðingar athugið! Laus er til umsóknar staða húsvaktar á næturvakt Húsvakt hefúr yfirumsjón með deildum Grundar. Góð laun fyrir góðan hjúkrunarfræðing. Óskum einnig eftir hjúkrunarfræðingum til sumarafleysinga og í fastar stöður. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Verið velkomin í heimsókn eða hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 530-6100 eða 530- 6187 alla virka daga. A Grund búa 248 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt starfssemi, s.s. sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun, handavinna, leikfimi, sund, fótaaðgerðarstofa og hárgreiðslustofa. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrunarfræðinga á Eir, hjúkrunarheimili. Stöður hjúkrunarfræðinga á kvöld- og helgar- vaktir eru lausar til umsóknar. Á heimilinu eru 5 hjúkrunardeildar auk sam- býlis fyrir minnissjúka og 37 öryggisíbúðir. Nánari upplýsingar veita Birna Kr. Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 5225757 kl. 8.30 til 16.30 netfang: birna@eir.is, og Guðrún Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðslustjóri, sími 522 5777, netfang: fradsla@eir.is. Verið velkomin að hringja eða koma á Eir til að skoða heimilið og kynna ykkur starfsemina. Hjúkrunarheimilið Skjól Kleppsvegi 64, Reykjavík Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir Arnheiður hjúkrunarforstóri í síma 522-5600. 119 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 78. árg. 2002

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.