Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 8

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 8
Eflandi og niðurbrjótandi samskiptahættir og samfélög Dr. Sigríöur Halldórsdóttir, prófessor, HA Útdráttur í grein minni í síðasta tölublaði kynnti ég nýja samskiptakenningu mína ásamt bakgrunni hennar og aðferð- inni við þróun hennar. í þessari grein mun ég fjalla um kenninguna í Ijósi þess sem aðrir hafa rannsakað og skrifað. í upphafi mun ég fjalla um „varnarleysi sjúklinga,,1IIvandamálið meö valdið" og um „rödd og radd- leysi" þar sem þessir þættir eru grunnur kenningarinnar og voru kynntir í fyrri greininni, einkum með tilvís- un til sjúklinganna sjálfra. Þá mun ég fjalla um grundvallarsamskiptahættina, áhrif þeirra á þá sem fyrir verða og leyfi mér jafnframt að velta því fyrir mér hvernig greina má mannlegt samfélag í Ijósi þess hvernig sam- skiptahættir ráöa þar ríkjum. í umræðum um samskiptahættina legg ég áherslu á að fjalla um eflandi sam- skiptahátt. hlutlausan og niðurbrjótandi samskiptahátt þar sem þetta eru meginpólarnir í kenningunni. Lykilorð: Kenningarsmíði, samskipti, áhrif samskipta, sjúklingar/þjónustuþegar. Varnarleysi sjúklinga Út frá rannsóknum mínum og kenningu um meginsamskipta- hætti og áhrif þeirra er varnarleysi sjúklinga raunveruleiki sem heilbrigðisstarfsmenn verða að horfast í augu við. Það að hafa ekki stjórn yfir sjálfum sér og sfnum aðstæðum og vera veikur á líkama og/eða sálu gerir hinn venjulega sjúkling oft háðan öðrum og varnarlausan og það gerir sjúklinginn næmari fyrir áhrifum frá heilbrigðisstarfsmönnum og samskiptaháttum þeirra. Varnarleysi sjúklinga getur enn fremur aukist enn meir, t.d. vegna fátæktar, einmanaleika, heimilisofbeldis eða vegna fíknar, til að nefna aðeins nokkra hópa af varnarlitlu fólki. Ef heilbrigðisstarfsmaður ætlar sér að ná samvinnu við sjúkling verður hann ætíð að hafa í huga heildaraðstæður hans. hinni manneskjunni valdið (eflandi samskipta- háttur), deilir því (styðjandi samskiptaháttur), notar ekki vald sitt (hlutlaus samskiptaháttur), misnotar það (hamlandi samskiptaháttur) eða beitir valdi (niðurbrjótandi samskiptaháttur). I lýsingu minni eru samskiptahættirnir tvenns konar: hvernig sá sem valdið hefur notar það og hvaða áhrif það hefur á viðtakandann. Eg tel því vald í sjálfu sér hlutlaust, það er hvernig við not- um það sem gerir gæfumuninn. Eg lít á vald sem ákveðna orku sem hægt er að nota til góðs eða ills. Við höfum öll vald og það verkefni sem við stöndum frammi fyrir að mínu mati er að viður- kenna það vald sem við höfum og nota það til góðs. Vandamálið með valdið I kenningu minni um hina fimm megin samskiptahætti er það grunnhugmyndin hvernig manneskja, sem hefur í hendi sér á- kveðið vald yfir annarri manneskju, notar það vald: gefur Að ræða um vald án þess að nefna Foucault er eins og að skrifa um hjúkrunarsögu án þess að nefna Florence Nightingale. Eg á David Garland (1993) mikið að þakka í skilningi mínum á Dr. Sigríður Halldórsdóttir, prófessor, HA Netfang: sigridur@unak.is Timarit islenskra hjúkrunarfræðinga 4. tbl. 79. árg. 2003 Ábyrgðarmaður:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.