Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 48
46 w Uthlutað úr B-hluta vísindasjóðs og minningarsjóðum Hans Adólfs Hjartarsonar og Kristínar Thoroddsen Úthlutað hefur verið úr B-hluta vísindasjóðs. Styrki fengu: Anna Ólafía Sigurðardóttir og Sigrún Þóroddsdóttir til að vinna verkefnið Áhrif fræðslu- og stuðningsmeöferðar á aðlögun foreldra sem eiga barn með krabbamein; Anna Stefánsdóttir og Hrafn Óli Sigurðsson til að vinna rannsókn á atvinnuþátttöku hjúkrunarfræðinga sem útskrifuðust frá 1991-2001; Arna Skúladóttir vegna rannsóknar á tengslum dagsvefns hjá börnum við svefnvandamál þeirra; Bylgja Kærnested vegna verkefn- is um meistaranám og Dröfn Kristmundsdóttir til að vinna verkefnið Upplifun hjúkrunarfræðinga af starfi sínu viö geðhjúkrun. Eflandi og bugandi þættir; Elfa Dröfn Ingólfsdóttirog Guðbjörg Pétursdóttir vegna verkefnisins Mat á breytingum á upplifun á andnauð viö endurhæfingu sjúklinga með langvinna lungnateppu; Eygló Ingadóttir til verkefnisins Símenntun á netinu: Hentar vefrænt Ijarnámskeið hjúkrunarfræðing- um?; Elísabet Guðmundsdóttir, Unnur Heba Steingrímsdóttir, Linda Kristmundsdóttir, Helga Jörgensdóttir og Sólveig Guölaugsdóttir til ár- angursmælingar innan hjúkrunar á göngudeild barna- og unglingadeild- argeðsviðs LSH (BUGL); Guðrún Jónsdóttirog Lovísa Baldursdóttirtil aö vinna verkefniö Óvæntar endurinnlagnir á gjörgæsludeild Landspitala- Hringbraut; framsæ, lýsandi rannsókn; Guörún Jónsdóttir til að vinna verkefni um sérhæfða heimahjúkrun fyrir skjólstæöinga með langvinna lungnasjúkdóma; Halla Grétarsdóttir vegna verkefnis um reykleysismeð- ferö á Heilsustofnun NLFÍ; Herdís Jónasdóttir vegna verkefnisins Narratives of patient experiences of communication with health care providers during the chemotherapy period: A hermenutic reflective stu- dy; Hrafn Óli Sigurðsson og Lilja Stefánsdóttir vegna rannsóknar á yfir- færslugildi stjórnendastaöla í hjúkrun milli menningar- svæöa; Hrafn Óli Sigurðsson og Birna G. Flygenring vegna verkefnis um algengi þess og ástæður að hjúkrun- arfræðingar hættu starfi hjá LSH á árunum 2000-2002; Katrin Blöndal vegna verkefnis um reynslu hjúkrunar- fræðinga af því að annast sjúklinga meö verki; Ingibjörg K. Stefánsdóttir til að rannsaka heilsutengda hegðun 18- 24 ára ungmenna á íslandi; Ragnheiður Ósk Erlendsdótt- ir vegna verkefnis um innleiðingu á stefnumiðuðu ár- angursmati á Barnaspítala Hringsins; Sigrún Sæmunds- dóttir til að kanna upplifun einstaklinga sem misst hafa ástvin vegna krabbameins; Steinunn Gunnlaugsdóttir vegna verkefnisinsThe lived experience of being a parent of child with severe mental health problems: A phen- omenological study; Þóra Jenný Gunnarsdóttir vegna könnunar á möguleikum svæðanudds til að draga úr kvíða og verkjum hjá sjúklingum sem gangast undir hjartaaðgerð á Landspitala-háskólasjúkrahúsi og Þor- björg Sóley Ingadóttir til verkefnisins Að vera háður tækni til öndunaraðstoðar í svefni: Reynsla sjúklinga og fjölskyldna þeirra. Alls var úthlutað rúmum 6 milljónum. Auk þess fengu Bergþóra Reynisdóttir, Bylgja Kærnested og Þóra Jenný Gunnarsdóttir styrki úr minningarsjóði Hans Adólfs Hjartarsonar og Herdís Jónasdóttir fékk styrk úr sjóði Kristínar Thoroddsen. IHjúkrunarfræðingar! í október fagnar Liðsinni 2 ára afmæli. Við kynnum nú nýtt merki fyrirtækisins og nýja heimasíðu, www.lidsinni.is I liXHMNI Ásamt frábærum hjúkrunarfræðingum sem starfa hjá Liðsinni höfum við markvisst unnið að uppbyggingu fyrirtækisins sem hefur skilað fjölda hjúkrunarfræðinga nýjum tækifærum í hjúkrun og veitt fjölbreyttum hugmyndum þeirra farveg. Liðsinni óskar eftir fleiri hjúkrunarfræðingum til starfa við fjölbreytt verkefni. Starfsreynsla og fagleg hæfni _ I eru skilyrði, sem og góðir samskiptahæfileikar og ! I sveigjanleiki. Við bjóðum spennandi starfsvettvang ! I og góð laun. ! I LIÐSINNI | i Liðsinni ehf. Kringlunni 7, 103 Reykjavik sími: 533 6300, info @lidsinni.is, www.lidsinni.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.