Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 31
VIÐTAL Hjúkrunarfræðingar vannýttur auður... Elsa segir að búið sé að gera Baugasel upp og í stéttina að hjúkrunarnemar láti til sín taka á öðrum sviðum, dag er bærinn ferðafélagsskýli þannig að hann er gott að þeir eigi fulltrúa í stúdentaráði, háskólaráði eða hvar öllum opinn og hægt að gista þarna og elda og þess háttar. „Þetta er áningarstaður margra eftir sem er, það eykur vægi stéttarinnar í háskólaumhverfinu." að gönguferðir komust í tísku. Það eru mjög Eftir að Elsa útskrifaðist úr hjúkruninni vann hún um tíma á margir sem ganga, annaðhvort úr Barkárdalnum handlækningadeild á Landspítalanum. „Svo breyttust aðstæð- yfir Tungnahryggsjökulinn yfir í Hjaltadal að ur mínar, ég flutti aftur norður með mína litlu stúlku sem þá Hólum og það er líka hægt að ganga upp úr var fædd og vann á sjúkrahúsinu á Akureyri frá 1986-1991 og Skíðadal. Það er hægt að ganga þarna nokkrar hef langmest verið á gjörgæslu- og handlækningadeildum. Svo mismunandi leiðir. Hestamenn fara líka þarna var ég lánuð í þrjá mánuði af gjörgæslunni yfir á svæfingar- um þannig að núna er þarna talsverð umferð. deild, það vantaði mjög mikið svæfingarhjúkrunarfræðinga en Bræður pabba eru smiðir og laghentir efir því lánið endaði með því að standa í tvö ár og þrjá mánuði! Ég þannig að þeir stýrðu enduruppbyggingu á bæn- vann því lengi sem svæfingarhjúkrunarfræðingur þó ég hefði í um. Það er búið að laga göngin, búið að sameina baðstofuna og norðurstofuna þannig að allt rúm- raun engin réttindi til þess.“ ast betur. Bærinn er því orðinn ákveðinn minn- Síðan lá leiðin í kennslu. „Margrét Tómasdóttir fékk mig f isvarði um hýbýli alþýðufólks fyrr á tímum. Ég hálfa stöðu í janúar 1991 og ég ætlaði bara að kenna eitt nám- mæli með að fólk líti þangað upp eftir!" skeið en heillaðist alveg af kennslunni, fann mig mjög vel þar og fannst einstaklega gaman. Háskólinn á Akureyri var ung „Líkaði ekki andrúmsloftið í læknadeildinni" stofnun, byrjaði 1987, þá voru teknir inn fyrstu nemendurnir og mikið frumkvöðlastarf unnið. Það var afskaplega skemmti- Elsa bjó svo á Akureyri þar til hún fór suður til legt og krefjandi að vera þátttakandi í því. Eftir fyrsta misser- náms að loknu stúdentsprófi. „Eg byrjaði í lækn- ' ið, vormisserið 1991, þá hætti ég alveg á sjúkrahúsinu og fór isfræði eins og mjög margir úr mínum árgangi. í fulla stöðu við skólann og var þar til 1999 er ég flutti aftur Við höfðum mjög skemmtilegan kennara á Akur- suður. Ég hélt reyndar hálfri stöðu til vors 2002. Ég fór svo í eyri, Sigurð Bjarklind, sem kenndi okkur líffæra- framhaldsnám 1992 til Vancouver í Kanada, var þar í rúmt ár. fræði sem valgrein og það varð til þess, eins og Lánasjóðurinn reyndist mér afar erfiður þannig að ég fékk svo oft vill verða þegar einhver kennari gerir undanþágu, það tíðkaðist ekki þá að fólk fengi að Ijúka námi námsefnið sérstaklega áhugavert, að næstum all- utanskóla en þau gerðu undantekningu fyrir þessa einstæðu ur árgangurinn fór í eitthvað sem tengist þeirri móður frá Islandi. Ég tók nánast tvöfalt nám á sumarmisser- grein sem hann kenndi. Við fórum mjög mörg í inu til að ná að klára sem mest og átti aðeins eftir einn kúrs læknisfræðina en mér líkaði ekki andrúmsloftið, og ritgerðina þegar ég fór heim. Svo fór ég á fullt í vinnu eins það var keppnisfyrirkomulag í deildinni og svo og margir gera við slíkar aðstæður svo það tók mig tvö ár að dauðleiddist mér í Beykjavík, var ekki tilbúin, svo ég fór bara aftur heim. Var í sex vikur í lækn- ljúka, brautskráðist ekki fyrr en 1995 úr meistaranáminu." isfræðinni f staðinn fyrir sex ár eins og ég segi Elsa lagði áherslu á kennslu í hjúkrunarfræði í meistara- stundum. Ég tók mér svo frí í eitt ár og fór þá í náminu og ætlaði sér að vera áfram í kennslunni. Meistara- hjúkrunina og þar mætti maður allt öðru við- verkefnið fjallaði þó um konur og brjóstakrabbamein, „sú horfi. Ég lenti í mjög skemmtilegum hópi og var reynsla kvenna hafði alltaf heillað mig, það eru margar konur afar ánægð. Ég brautskráðist sem hjúkrunar- sem hafa lent í þessu, til dæmis nokkrar úr minni móðurfjöl- fræðingur 1984.“ skyldu. Ég gerði flest mín verkefni, sem ekki voru á kennslu- sviðinu, á sviði krabbameinshjúkrunar. Og rannsóknarverk- Elsa tók einnig virkan þátt í félagsmálunum, var efnið var um þörf kvenna fyrir stuðning meðan þær bíða eftir * í stúdentapólitíkinni og tók þátt í stofnun miðju- greiningu, þessa erfiðu daga eftir að þær annaðhvort finna flokks ásamt mörgu ágætisfólki. Hún segist hnút sjálfar eða í ljós kemur að eitthvað er að í hefðbundinni alltaf hafa tekið mikinn þátt í félagsmálum. brjóstaskoðun og þar til í Ijós kemur hvað þetta er. Eg skoðaði „Mér finnst það mjög gaman og ég er sannfærð þann tíma, reynslu þeirra og líðan. Ég hef þó eingöngu gert um að það er þroskandi þó það taki auðvitað eina rannsókn á þessu sviði eftir að ég útskrifaðist þó ég sé tíma frá náminu en þátttaka í félagsmálum er mjög áhugasöm um þetta. Það hefur svo margt annað tekið við líka jákvæð fyrir námið því maður fær aðra sýn á námsefnið. Ég held það sé líka gott fyrir fagið og hjá mér á öðrum sviðum." Timarit islenskra hjúkrunarfræðinga 4. tbl. 79. árg. 2003 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.