Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 18
! þykir kostur að koma fólki sem fyrst í endurhæfingu og að öllu í
jöfnu gengur það mjög vel,“ svaraði Þórdís.
| Það kom einnig fram, að hluti af starfsemi endurhæfingarsviðs;
; LSH er göngudeildarþjónusta fyrir krabbameinssjúklinga sem
; rekin er í Kópavogi. Þar starfar iðjuþjálfi og sjúkraþjálfarar veita
| þjónustu á staðnum, auk þess í einhverjum mæli sálfræðingur
og félagsráðgjafar. Þórdís sagði að þetta væri starfsemi sem fyr- j
irhugað væri að efla en ekki tekist enn þá vegna fjárskorts.
Verkjaskóli er nýjung á Kristnesi
Gígja Gunnarsdóttir er deildarstjóri á Kristnesi sem er endur-
hæfingarstofnun Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Hún lýsti
j starfseminni á eftirfarandi hátt: „Arið 1988 hóf sjúkraþjálfari
: störf á Kristnesi og má áegja að þá hafi endurhæfing hafist á j
Kristnesspítala. Iðjuþjálfi kom til starfa 1990 og endurhæfing-
arlæknir 1991 og tók þá endurhæfingardeildin formlega til
starfa. 1993 tók Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri við rekstri
Kristnesspítala og hófst þá markviss uppbygging endurhæfing-
ar. Sundlaug var tekin í notkun árið 2000 og var það mjög góð
viðbót við þjálfunaraðstöðuna. Starfsemi endurhæfingardeild-
j ar fer fram bæði á Kristnesspítala og FSA. A FSA er sjúkra- j
j þjálfun og iðjuþjálfun veitt á bráðadeildum sjúkrahússins.
Á Kristnesspítala er 20 rúma sérhæfð endurhæfing með fimm
og sjö daga deild, einnig fer fram endurhæfing aldraðra á öldr-
j unarlækningadeild Kristnesspítala sem tók til starfa 1995 en;
þar er 20 rúma deild. Þar starfa sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfar.;
Samsetning sjúklingahópsins er blönduð, helstir eru stoðkerf-
j isverkjahópur, endurhæfing eftir slys og aðgerðir og taugasjúk-
j dómar, og njóta sjúklingar sem koma af sjúkrahúsinu forgangs. j
; Helstu nýjungar hjá okkur eru þær að við höfum stofnað:
j verkjaskóla samkvæmt fyrirmynd frá Reykjalundi. Skólinn erj
ætlaður fólki sem haldið er langvarandi verkjum. Skilgreining;
j á þessu hugtaki er sú að fólk eigi við verki að stríða sem trufl- j
; að hefur það í daglegu starfi í að minnsta kosti tvo mánuði.
j Um er að ræða ýmiss konar verki en stoðkerfisverkir eru al-
j gengasta vandamálið. Að meðferðinni kemur þverfaglegur i
j hópur en í honum eru sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfar, læknar, j
hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og félagsráðgjafar.
I hverjum hópi í verkjaskólanum eru sex til átta einstaklingar
j og meðferð tekur sex til sjö vikur. Á þeim tíma eiga þeir viðtöl j
j við fagfólk, fá markvissa fræðslu, eru í ýmsum hópum og ein- j
j staklingsæfingum og stunda almenna líkamsþjálfun bæði ut- j
j anhúss og innan. Einnig eru þeir í sundleikfimi og slökun. j
Tveir hjúkrunarfræðingar starfa við verkjaskólann, styðja
J sjúklingana andlega og kenna streitustjórnun. Við höfum
j einnig boðið upp á stuðning og fræðslu fyrir fólk sem vill
hætta að reykja og létta sig.
; Ég tek undir með stallsystrum mínum í fagdeildinni að endur-
Tímarit íslenskra hjúkrunarfræðinga 4. tbl. 79. árg. 2003
j hæfing hefur ekki notið mikillar athygli og verið j
j hornreka í heilbrigðiskerfinu. Við erum vaxandi j
j hópur fagfólks og eigum örugglega eftir að eflast
j mikið á komandi árum þar sem þörfin á endur-j
j hæfingu, bæði andlegri og líkamlegri, hefur auk- j
ist mikið í okkar hraða þjóðfélagi."
Viðtalið við Gígju var tekið símleiðis og því skot-?
ið hér inn í, en hún hefur starfað á endurhæfing-
j ardeildinni á Kristnesi frá stofnun deildarinnar:
j 1991. Þar áður vann hún f fimm ár á Grensási. j
Spurning um reisn manneskjunnar
j Að lokinni kynningu á verksviði staðanna rædd-1
j um við ýmsa þætti sérsviðsins. Fyrstir til um-
j fjöllunar voru þeir sem njóta þjónustunnar, þ.e.
j sjúldingarnir. Sylvía sagði: „Á Reykjalundi urðu j
miklar breytingar með tilkomu þjónustusamn-
ingsins. Nú er unnið að því að fólk geti verið
sem lengst og mest heima í stað þess að kippaj
því út úr daglegu lífi til langs tíma. Þá er vert aðj
skoða sjúkdómsstimpil fólks í endurhæfingu. j
Það er ekki þannig að starfsfólkið taki fólkið og
lagi það, lækni það. Þetta er fyrst og fremstj
vinna einstaklinganna sjálfra sem við, fagfólkið,
aðstoðum við. Ef þeir sem þjónustunnar njótaj
vinna ekki sjálfir þá gerist ekkert. Mér finnstj
j þetta fyrst og fremst spurning um reisn mann-;
j eskjunnar, að hún sé sjálfstæður einstaklingur j
j en ekki sjúklingur í höndunum á öðru fólki.“
Sigurlína tók undir þetta og sagði: „I Hveragerði
; köllum við fólkið okkar dvalargesti, ekki sjúkl-
inga, en þegar við tölum við ráðuneytið þá verð-;
j um við að tala um sjúklinga því ríkið borgar ekki j
fyrir hóteldvöl."
Veikindasaga er fjölskyldusaga
j Þær voru allar sammála um að fjölskyldan kæmi!
í vaxandi mæli inn í endurhæfingarmeðferðina;
það væri allra hagur því aðstandendur vissu
j sjaldnast hvernig best væri að takast á við breytta j
j stöðu í lífinu. Aðstandendafræðsla er á Reykja-j
lundi, mismikil eftir sviðum, og sagði Lára að
löng veikindasaga einstaklings gæti aldrei orðið
j annað en fjölskyldusaga og fjölskyldan þyrfti ekki j
síður en sá sem nyti endurhæfingar á aðstoð að
J halda. I Hveragerði kemur makinn oft með tilj
J hvíldardvalar og sagði Sigurlína, að flestir sem j
væru komnir yfir sextugt hefðu einhvern „að-
göngumiða", þ.e. auk þess að þurfa á hvíld að
I halda væri einhvers konar endurhæfingar þörf.