Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 54
Stofnanasamningar framhald... Sérstakt tímabundið álag eða verkefni: Heimilt er að gera samning við starfsmann um að taka að sér sérstök verkefni sem fela í sér tímabundið álag. I slík- um tilvikum skal gera skriflegan viðbótarsamning við starfsmann um tímabundna hækkun launa. I samningi sem Jjessum skal ákveða umfang verkefnis og efnisþætti. Einnig má meta til hækkunar tímabundið eða viðvarandi álag og áreiti í starfi. SÓLVANGUR Launarammar: B2 Hjúkrunarfræðingur/deildarhjúkrunarfræðingur B3 Verkefnisstjóri B5 Aðstoðardeildarstjóri B8 Hjúkrunarfræðingur einn á næturvakt B9 Hjúkrunarfræðslustjóri B9 Deildarstjóri Frá 1. janúar 2004 gildir eftirfarandi lágmarksröðun: B2 Hjúkrunarfræðingur/deildarhjúkrunarfræðingur B3 Verkefnisstóri B6 Aðstoðardeildarstjóri B9 Hjúkrunarfræðingur einn á næturvakt B9 Hjúkrunarfræðslustjóri B10 Deildarstjóri Launarammi C: Hjúkrunarforstjóri Hjúkrunarframkvæmdastjóri Menntun: Sérfræðileyfi eða 20 eininga formlegt viðbótarnám sem nýtist í starfi, 1 lfl. í B-ramma Meistarapróf eða sambærilegt, 2 Ifl. í B-ramma og 1 Ifl. í C-ramma Doktorspróf eða sambærilegt, 3 lfl. í B-ramma og 2 Ifl. í C-ramma Framgangskerfi: Einu sinni á ári skal starf starfsmanns metið í framgangs- kerfi og þeir þættir endurmetnir sem aðilar hafa orði á- sáttir um að hafa skuli áhrif til breytingar á röðun hans innan launaramma svo og með tilliti til þess hvort starfið skuli endurraðast. Tryggð við stofnun: Þá verður sérstök áhersla lögð á að tryggja að starfsmenn, sem eru í starfi hjá Sólvangi, dragist ekki aftur úr í Iaun- um samanborið við þá sem eru að hefja störf. Eftir 2 ár, I lfl. Eftir 5 ár, 1 lfl. Eftir 8 ár, 1 lfl. Sérstök verkefni eða tímabundið álag: Heimilt er að gera samning við starfsmann um að taka að sér sérstakt verkefni sem getur falið í sér tímabundið álag. I slfkum tilvikum skal gera skriflegan viðbótarsamning við starfsmann um tímabundna hækkun launa. I samningi sem þessum skal ákveða umfang verkefnisins, efnisþætti og tímalengd. HJÚKRUNARHEIMILIÐ SÓLTÚN Starfslýsingar: Hjúkrunarfræðingur 2 er byrjandi kominn vel á veg í starfi, frá B3 Hjúkrunarfræðingur 3 er fær í starfi, frá B6 Hjúkrunarfræðingur 4 er mjög vel fær í starfi, áhersla á klíník, frá B9 Hjúkrunarfræðingur 4 er mjög vel fær í starfi, áhersla á stjórnun, frá B9 Hjúkrunarfræðingur E er sérfræðingur í tiltekinni fræði- grein, frá B11 Hjúkrunarstjóri innan C-ramma Menntun: Námskeið eða viðbótarnám (15 einingar eða meira), 1 lfl. í B-ramma Meistarapróf (MS) eða sambærilegt, 2 lfl. í B-ramma, 2 lfl. í C-ramma Doktorspróf (PhD) eða sambærilegt, 2 Ifl. í B-ramma, 2 lfl. í C-ramma Sérstakt tímabundið álag eða verkefni: Heimilt er að gera samning við starfsmann um að taka að sér sérstakt verkefni sem felur í sér tímabundið álag. í slíkum tilvikum skal gera skriflegan ráðningarsamning um tímabundna hækkun launa. I samningi þeim skal ákveða umfang verkefnis og efnisþætti. HEILBRIGÐISSTOFNUN AUSTURLANDS Grunnröðun starfa innan launaramma: B7 Almennur hjúkrunarfræðingur og 15 fastir yfirvinnu- tímar eftir B7, 5. þrepi B10 Deildarstjóri og 15 fastir yfirvinnutímar eftir B10, 5. þrepi C5 Hjúkrunarstjóri á heilsugæslustöð og 25 fastir yfir- 52 Tímarit islenskra hjúkrunarfræðinga 4. tbl. 79. árg. 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.