Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Page 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Page 54
Stofnanasamningar framhald... Sérstakt tímabundið álag eða verkefni: Heimilt er að gera samning við starfsmann um að taka að sér sérstök verkefni sem fela í sér tímabundið álag. I slík- um tilvikum skal gera skriflegan viðbótarsamning við starfsmann um tímabundna hækkun launa. I samningi sem Jjessum skal ákveða umfang verkefnis og efnisþætti. Einnig má meta til hækkunar tímabundið eða viðvarandi álag og áreiti í starfi. SÓLVANGUR Launarammar: B2 Hjúkrunarfræðingur/deildarhjúkrunarfræðingur B3 Verkefnisstjóri B5 Aðstoðardeildarstjóri B8 Hjúkrunarfræðingur einn á næturvakt B9 Hjúkrunarfræðslustjóri B9 Deildarstjóri Frá 1. janúar 2004 gildir eftirfarandi lágmarksröðun: B2 Hjúkrunarfræðingur/deildarhjúkrunarfræðingur B3 Verkefnisstóri B6 Aðstoðardeildarstjóri B9 Hjúkrunarfræðingur einn á næturvakt B9 Hjúkrunarfræðslustjóri B10 Deildarstjóri Launarammi C: Hjúkrunarforstjóri Hjúkrunarframkvæmdastjóri Menntun: Sérfræðileyfi eða 20 eininga formlegt viðbótarnám sem nýtist í starfi, 1 lfl. í B-ramma Meistarapróf eða sambærilegt, 2 Ifl. í B-ramma og 1 Ifl. í C-ramma Doktorspróf eða sambærilegt, 3 lfl. í B-ramma og 2 Ifl. í C-ramma Framgangskerfi: Einu sinni á ári skal starf starfsmanns metið í framgangs- kerfi og þeir þættir endurmetnir sem aðilar hafa orði á- sáttir um að hafa skuli áhrif til breytingar á röðun hans innan launaramma svo og með tilliti til þess hvort starfið skuli endurraðast. Tryggð við stofnun: Þá verður sérstök áhersla lögð á að tryggja að starfsmenn, sem eru í starfi hjá Sólvangi, dragist ekki aftur úr í Iaun- um samanborið við þá sem eru að hefja störf. Eftir 2 ár, I lfl. Eftir 5 ár, 1 lfl. Eftir 8 ár, 1 lfl. Sérstök verkefni eða tímabundið álag: Heimilt er að gera samning við starfsmann um að taka að sér sérstakt verkefni sem getur falið í sér tímabundið álag. I slfkum tilvikum skal gera skriflegan viðbótarsamning við starfsmann um tímabundna hækkun launa. I samningi sem þessum skal ákveða umfang verkefnisins, efnisþætti og tímalengd. HJÚKRUNARHEIMILIÐ SÓLTÚN Starfslýsingar: Hjúkrunarfræðingur 2 er byrjandi kominn vel á veg í starfi, frá B3 Hjúkrunarfræðingur 3 er fær í starfi, frá B6 Hjúkrunarfræðingur 4 er mjög vel fær í starfi, áhersla á klíník, frá B9 Hjúkrunarfræðingur 4 er mjög vel fær í starfi, áhersla á stjórnun, frá B9 Hjúkrunarfræðingur E er sérfræðingur í tiltekinni fræði- grein, frá B11 Hjúkrunarstjóri innan C-ramma Menntun: Námskeið eða viðbótarnám (15 einingar eða meira), 1 lfl. í B-ramma Meistarapróf (MS) eða sambærilegt, 2 lfl. í B-ramma, 2 lfl. í C-ramma Doktorspróf (PhD) eða sambærilegt, 2 Ifl. í B-ramma, 2 lfl. í C-ramma Sérstakt tímabundið álag eða verkefni: Heimilt er að gera samning við starfsmann um að taka að sér sérstakt verkefni sem felur í sér tímabundið álag. í slíkum tilvikum skal gera skriflegan ráðningarsamning um tímabundna hækkun launa. I samningi þeim skal ákveða umfang verkefnis og efnisþætti. HEILBRIGÐISSTOFNUN AUSTURLANDS Grunnröðun starfa innan launaramma: B7 Almennur hjúkrunarfræðingur og 15 fastir yfirvinnu- tímar eftir B7, 5. þrepi B10 Deildarstjóri og 15 fastir yfirvinnutímar eftir B10, 5. þrepi C5 Hjúkrunarstjóri á heilsugæslustöð og 25 fastir yfir- 52 Tímarit islenskra hjúkrunarfræðinga 4. tbl. 79. árg. 2003

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.