Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2003, Blaðsíða 22
Valgerður Katrín Jónsdóttir, ritstjóri Sjálfsbjargarheimiliö 30 ára Frá 30 ára afmælinu 'J ~'98He3l f > -xé \ y' ' ^(r ly 'w Jwc . •• v) . / \ jpEm \ , J||k ifWfj ítm kmk ■ n ÆMtn. kJ /■ m Sjálfsbjargarheimilið varð 30 ára í sumar. Af því tilefni sótti ritstjóri Tímarits hjúkrunarfræðinga heimilið heim. Þar er starfandi framkvæmdateymi en í því eru Guðrún Erla Gunnarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Erla Jónsdóttir, félags- ráðgjafi, Valerie Harris, iðjuþjálfi, og Tryggvi Friðjónsson, framkvæmdastjóri. Fyrst liggur leiðin inn á skrifstofu Erlu Jónsdóttur en hún segir frá hinum fjölmörgu hlutverkum heimilisins. Sjálfsbjargarheimilið er heimili 39 mikið hreyfihamlaðra einstaklinga, þar af eru tvö skammtíma- rými. Eitt rými er fyrir sjálfstæða búsetu með stuðningi. Þá er í húsinu endurhæfingaríbúð. í þriðja lagi er þjónustu- miðstöð í húsinu og svo síðast en ekki síst sundlaug. að auðvelda íbúanum, sem þarf að nota lyftara, að komast um. „Þetta er tilraunaverkefni sem samþykkt hefur verið af heilbrigðisráðherra," segir Erla og bætir við að allir íbúar heimilisins geti sótt um stóra herbergið. Endurhæfingaríbúðin var tekin í notkun fyrir tíu árum og er hún sérstaklega útbúin með þarfir hreyfihamlaðra í huga. Markmiðið með endur- hæfingaríbúðinni er að íbúinn geti lifað sjálf- stæðara og innihaldsríkara lífi og metin er þörf fyrir hjálpartæki og annan stuðning. Stöðug þróunarvinna er í gangi og er sjálfstæð búseta með stuðningi það nýjasta. Erla segir að núna á þessum tímamót- um sé slík búseta að verða að raunveruleika. I þessu felst að íbúi flytur yfir í íbúðaálmu en nýtur áfram þjónustu heimilis- ins. Sá sem flutti hefur búið á heimilinu frá stofnun þess eða frá 1973. I framhaldi af því hafi tvö herbergi verið sameinuð í eitt stórt herbergi með salerni og baði, og sett braut í loftið til Félagsráðgjafi, hjúkrunarforstjóri ogiðjuþjálfi fara yfir allar umsóknir sem berast og meta þörf fyrir þessa þjónustu og sjá um þjálfun og stuðning. Þjálfunin nýtist til dæmis fólki sem hefur fatlast vegna veikinda og slysa og þarf að takast á við líf- ið á breyttum forsendum, einnig ungu hreyfi- hömluðu fólki sem er að flytjast úr heimahúsum sem og þeim sem hafa ekki treyst sér eða fengið stuðning til að búa einir. Tveir þeir fyrstu sem Tímarit islenskra hjúkrunarfræðinga 4. tbl. 79. árg. 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.