Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2003, Page 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2003, Page 32
Margrét Hákonardóttir 30 Hugleiðing ænarinnar „Aö biöja er aö anda," sagöi Sören Kirkegaard og Páll post- uli skrifaöi: „Biöjiö án afláts." Er þetta mögulegt og hvern- ig förum viö þá aö því aö taka á móti þessari hvatningu og fylgja henni eftir? Mig langar til þess aö vera opinská í þessari hugleiöingu minni um mátt bænarinnar og segja ykkur lesendur, kæru hjúkrunarfræðingar og aörir, frá því hvernig ég skynja þessa hvatningu og hvaö ég hef notað sem verkfæri á minni lífsgöngu. Tilvitnanir, sem ég nota, vil ég gera aö mínum orðum, frá djúpi hjarta míns. Ég man ekki eftir sjálfri mér án þess að tala við Guð sem mjög ná- læga veru. A fermingardaginn tók ég heit mitt, „að leitast við að hafa Jesúm Krist að leiðtoga lífs míns“, mjög alvarlega og allar göt- ur síðan hefur það verið mín þrá að gera Guðs vilja. Undanfarið hef ég verið að lesa sérstaklega tvær bækur. Onnur heitir: „Akall úr djúpinu, um kristna íhugun“ eftir kaþólskan prest, Wilfrid Stinissen. Hin bókin heitir „Það verða engir skugg- ar“ og inniheldur safn erinda eftir Einar Aðalsteinsson um andleg mál og hugrækt. Þessar tvær bækur snertu báðar djúpan streng innra með mér, veruleika sem er svo oft erfitt að setja í orð. hann heldur áfram og talar um núið sem eina punktinn í lífi okkar þar sem við getum verið eitt með Guði, að nú-andar- takið sé opinn gluggi til himna, og ef við lokum þess- Margrét Hákonardóttir um g]ugg;J munum vjð gjata _________ útsýninu til eilífðarinnar. Þegar við hjúkrum er hlustunin mjög mikilvæg, að hlusta raunverulega með hjartanu, að vera raunverulega til staðar í huganum sem og líkam- anum. En til þess að við getum einbeitt okkur fullkomlega að því sem við erum að gera hverju sinni er nauðsynlegt að staldra við, að anda og slaka þannig á og endurnýja orkuna jafnóðum. Opna rásina inn til Guðs, að tengja okkur við helga andann innra með okkur öllum. Hann er til staðar og bíður þess að við ljúkum upp dyrun- um, opnum rásina. Þess vegna er svo gott að æfa það sem við erum að gera hverju sinni, vera með vitundinni, vera með okkur sjálfum, vera með okkar innsta „ég“. Að njóta þess sem við gerum hverju sinni og skynja það, hvort sem það er að elda mat, að brjóta saman þvott, strauja, syngja, horfa á börn að leik eða hjúkra. marghako@landspitali.is Timarit íslenskra hjúkrunarfræðinga 5. tbl. 79. árg. 2003 Aö anda og aö hlusta Andardráttur okkar getur orðið að heilagri athöfn ef við önd- um með meðvituðum hætti af og til í erli dagsins, stöldrum við andartak í senn. Stinissen orðar þetta svo: „Hin sanna bæn er lífinu ekki óviðkomandi. Hún er sjálft lífið, já allt lífið.“ Og

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.