Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 40

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 40
PSN samskipti Námskeið á vegum hjúkrunarfræðideildar í samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands Klínísk færni í íjölskylduhjúkrun Ætlað hjúkrunarfræðingum og meistaraprófsnemendum í hjúkrunarfræði. Námskeiðið má meta til 3 eininga, sem hluta af námi til MA prófs. Skráning fer fram hjá Endurmenntun Háskóla íslands og er umsóknarfrestur til 5.maí. Kennt er á ensku. Hjúkrunarfræðingum gefst hér tækifæri til að auka færni sína í að meta og útfæra aðstoð við fjölskyldur langveikra. Áhersla er lögð á að þróa klíníska færni sértækrar fjölskylduhjúkrunar bæði í fyrirlestrum, með greiningu klínískra tilfella, með myndbandssýningum af fjölskyldum sem komið hafa til meðferðar og með tilbúnum fjölskylduviðtölum. Kennari / Umsjón: Umsjón: Erla Kolbrún Svavarsdóttir dósent við hjúkrunarfræðideild Háskóla Islands. Fyrirlesarar: Dr. Lorriane Wright og Janice Bell prófessorar við Háskólann í Calgary Kanada. Þverfaglegt námskeið fyrir heilbrigðisvísindagreinar. Námskeiðið er á framhaldsstigi og metið til 3 meistaraprófseininga. Skráningarfrestur er til 19. apríl. Kennt er á ensku. Nýlegar framfarir í genafræðum hafa valdið byltingu í heilbrigðisvísindum. Aldrei fyrr hefur verið jafnmikið framboð af, né eftirspurn eftir, þjónustu á þessu sviði. Samfara auknum viðskiptaþrýstingi og auknum áhuga almennings á erfðafræðilegum upplýsingum er nýting gena-fræða orðinn hluti af venjubundinni heilbrigðisþjónustu. Þetta námskeið er sett á laggirnar til að gera hjúkrunarfræðingum og öðru heilbrigðisstarfsfólki kleift að auka við þekkingu sína á notkun genafræða innan heilbrigðisþjónustunnar. Sérstök áhersla verður lögð á siðfræðileg, lagaleg og þjóðfélagsleg áhrif þessarar fræðigreinar. Kennari / Umsjón: Umsjón: Erla Kolbrún Svavarsdóttir dósent við hjúkrunarfræðideild HÍ. Kennari: Marcia Van Riper dósent við háskólann í Chapel Hill, North Carolina, í Bandaríkjunum. Dr. Van Riper hefur sérhæft sig í rannsóknum á sviði erfðafræði og hefur víðtæka reynslu af kennslu, erfðaráðgjöf innan heilbrigðisþjónustunnar og fyrirlestrahaldi á þessu sviði. Tími: mán. 24., þri. 25., mið 26., fim. 27.. og l'ös. 28. maí kl. 9:00-17:00 (5x). Verð: kr. 34.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.