Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 32
Hringborðsumræður: Mistök í heilbrigðisþjónustunni Hjúkrunarfræöingar settust niöur til hringborösumræöna í Sigríðarstofu ásamt ritstjóra og fulltrúa Lífsvogar til aö ræöa mistök í heilbrigðisþjónustunni, en samnefnd grein eftir Lovlsu Baldursdóttur birtist í fyrsta tölublaði á liönu ári. Miklar breytingar eru aö veröa á heilbrigðisþjónustunni og þvi ástæöa til aö beina sjónum aö öryggi og réttindum starfsfólks og sjúklinga. Þátttakendur eru auk ritstjóra, Valgerðar Katrínar Jónsdóttur: Þorbjörg Guömundsdóttir, verkefnastjóri hjá landlæknisembættinu, Lovísa Baldurs- dóttir, en hún hefur unniö sem hjúkrunarfræöingur á gjör- gæslunni viö Hringbraut sl. 26 ár, Svava Jónsdóttir, eftir- litsmaöur hjá Vinnueftirlitinu en frá því í haust hefur hún unniö á rannsókna- og heilbrigöisdeildinni aö verkefnum í sambandi viö heilsuvernd starfsmanna, Elsa B. Friöfinns- dóttir, formaöur Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga frá því í maí á sl. ári, Jórunn Sigurðardóttir, varaformaöur samtak- anna Lífsvog - gegn læknamistökum og hefur starfaö þar í 9 ár og Katrín Pálsdóttir, hjúkrunarfræöingur á slysa- og bráöamóttökunni í Fossvogi. Valgerður: Lovísa, í grein þinni um Mistök í heil- brigðisþjónustu, sem birtist í I tbl. Tímarits hjúkrunarfræðinga á síðasta ári, segir þú að sam- kvæmt niðurstöðum erlendra rannsókna látist fleiri vegna mistaka í heilbrigðiskerfinu en þeir sem látast af völdum umferðarslysa. Veistu hvern- ig staðan er hér á landi? Lovísa: Þetta eru tölur frá Bandaríkjunum og það hefur orðið mikil vakning í Bandaríkjunum sl. fimm ár varðandi mistök á sjúkrahúsum og í heil- brigðisþjónustu yfirieitt. Samkvæmt íslenskum tölum, sem ég hef frá landlæknisembættinu og fram komu í blöðunum fyrir rúmu ári, er þessi tala, ef hún er heimfærð upp á Island, fimm manns á ári en því var haldið fram að það væru ekki nema tvö dauðsföll sem rekja mætti til læknamistaka hér á landi árlega. Mjög margir segja að mistök í heilbrigðisþjónustunni séu mjög Tímarit hjúkrunarfræöinga 1. tbl. 80. árg. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.