Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 52
Framhaldsnám wicí hjúkrunar MEISTARANAM I HJUKRUNARFRÆÐI 2. Námsleið með áherslu á klíníska sérhæfingu á ákveðnu sérsviði hjúkrunar og rannsóknaþjálfun (15e rannsóknarverkefni) Nám til meistaraprófs í hjúkrunarfræði er 60 eininga rannsóknatengt nám sem fer fram að loknu B.S.-prófi. Meistaranámið er byggt upp af þremur meginþáttum: kjarnanámskeiðum, námskeiðum á sérsviði og valeiningum og rannsóknarverkefni. Inntökuskilyrði: Umsækjandi skal hafa lokið B.S.-prófi frá viðurkenndum háskóla með fyrstu einkunn (7,25), hafa a.m.k. 2 ára starfsreynslu og góða enskukunnáttu. Sjá nánar í kennsluskrá. Námsleiðir: 1. Námsleið með áherslu á valið sérsvið innan hjúkrunar og sérstaka áherslu á rannsóknaþjálfun (30e rannsóknarverkefni) Námsleiðin miðar að því að efla þekkingu og færni nemandans í aðferðafræði rannsókna á tilgreindu sérsviði. Nemandinn stofnar tii rannsóknarsamstarfs við kennara sem síðan verður umsjónarkennari hans og ráðgjafi meðan á náminu stendur. Kennarinn stýrir jafnframt sameiginlegu rannsóknarverkefni þeirra. Þeir umsækjendur sem hafa áhuga á að starfa við rannsóknir í framtíðinni eða stefna á doktorsnám eru eindregið hvattir til að skoða þessa námsleið. Námskeið í kjarna (18e) Þekkingarþróun í hjúkrunarfræði (4e) Megindleg aðferðafræði (4e) Eigindleg aðferðafræði (4e) Tölfræði og rannsóknaraðferðir I (5e) Félagsvísindadeild Málstofa (1 e) Námskeið á sérsviði nemandans (12e) Nemandi velur námskeið í samráði við umsjónarkennara, en meistaranámsnefnd samþykkir námsáætlun. Rannsóknarverkefni til meistaraþrófs (30e) Umsóknarfrestur um nám er til 15. mars næst komandi og skal umsóknum skilað á skrifstofu hjúkrunarfræðideildar, Eirbergi, Eiríksgötu 34, 101 Reykjavík. Námsleiðin miðar að því að efla fræðilega og klíníska þekkingu nemandans á völdu sérsviði auk þekkingar og þjálfunar í aðferðafræði. Nemandi kýs sér ákveðið fræðasvið í hjúkrun og velur námskeið sem tengjast því sérsviði, ýmist í hjúkrun eða á öðrum fræðasviðum sem tengjast hjúkrun. Stefnt er að því að námið geti orðið áfangi fyrir hjúkrunarfræðinga til undirbúnings þess að fá viðurkenningu sem sérfræðingur í hjúkrun. Með umsókn skal fylgja áætlun sem nemi hyggst taka og greinargerð um markmið með náminu. Námskeið í kjarna (26e) Þekkingarþróun í hjúkrunarfræði (4e) Megindleg aðferðafræði (4e) Eigindieg aðferðafræði (4e) Tölfræði og rannsóknaraðferðir I (5e) Félagsvísindadeild Hjúkrun á sérsviði I (4e) Hjúkrun á sérsviði II (4e) Málstofa (1 e) Valnámskeið sem tengjast sérsviði (19e) Námskeið eru valin með hliðsjón af þeim námsmarkmiðum sem nemandi setur fram í námsáætlun. Valið fer fram í samráði við umsjónarkennara. Rannsóknarverkefni til meistaraprófs (15e) 3. Námsleið í upplýsingatækni í hjúkrun Námsleiðin miðar að því að efia þekkingu nemandans í upplýsingatækni í hjúkrun, en lögð er sérstök áhersla á hagnýtingu upplýsingatækni í rannsóknum. Jafnframtfær nemandinn tækifæri til ítarlegrar kynningar á stöðu þekkingarþróunar í hjúkrunarfræði. Leitast verður við að nýta þau námskeið sem í boði eru á sviði upplýsingatækni hérlendis og erlendis. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu hjúkrunarfræðideildar. Nemendur eru einnig hvattir til að kynna sér heimasíðu deildarinnar: www.hi.is/nam/hjukrun/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.