Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 56
Heilbrigöisstofnunin, Blönduósi Flúöabakka 2, 540 Blönduós Sími 455 4100 - Fax 455 4136 Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á sjúkrasviði stofnunarinnar í föst störf og til sumarafleysinga. Starfs- hlutfall eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga og stofnanasamningi HSB. Útvegum gott húsnæði. Verið velkomin í heimsókn eða hringið og kannið málið. Umsóknir með upplýsingum m.a. um menntun og fyrri störf skulu berast til Sveinfríðar Sigurpálsdóttur, hjúkrunar- forstjóra, sem veitir upplýsingar um störfin. Veffang: sveinfr@hsb.is, sími 455 4100. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Öllum umsóknum verður svarað. Heilbrigðisstofnunin, Blönduósi, sjúkrasvið- ið, skiptist í bráða-, fæöingar- og öldrun- arhjúkrun auk dvalardeildar aldraðra. Heilsugæslusviðiö veitir almenna heilsu- gæsluþjónustu og þjónar ásamt sjúkrasviði aðallega íbúum A-Húnavatnssýslu. Hjúkrunarfræöingar óskast Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst á hjúkrunardeild Heilbrigöisstofnunar Suðausturlands á Hornafirði. Hafið samband og kynnið ykkur kjörin sem eru í boöi. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Júlía Jónsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 478 1021 og 866 3051. ATVINNUAUGLÝSINGAR Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja Hjúkrunarfræöingar óskast til sumarafleysinga Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á heilsugæslu- og sjúkrahússviöi. Staða hjúkrunarfræöings í heilsu- gæslu: Starfshlutfall samkomulag. Staða hjúkrunarfræðings á sjúkra- deild: Vinnuhlutfall er 80 - 100% vaktavinna. Störfin eru spennandi, fjölbreytt og skemmtileg. Kynniö ykkur góð launakjör, starfsem- ina og húsnæðismál. Viö Heilbrigðisstofnunina fer fram fjöl- breytt, fagleg og heildræn hjúkrun meö frábæru starfsfólki. Þar er veitt sólar- hringsþjónusta fyrir bráöveika og slas- aða einstaklinga ásamt öldrunarþjón- ustu, fæðingarhjálp og heilsugæslu. í október 2002 var opnuð glæsileg ný og endurbætt deild á sjúkrahússviði. Unnið er markvisst eftir hjúkrunar- skráningu NANDA. Reglulega eru spennandi umbóta- og gæöaverkefni hjúkrunar á stofnuninni. Viö tökum vel á móti ykkur. Vestmannaeyjar eru ómótstæðileg fjöl- skyldu- og náttúruparadís, stutt á golf- völlinn, íþrótthúsið, líkamsrækt, sund, bókasafnið og önnur söfn. Einnig lista- og saumanámskeið og aðra afþreyingu. Nánari upplýsingar veitir Guðný Bogadóttir, hjúkrunarforstj. heilsu- gæslu í síma 481-1955. Farsími: 891 9644. Netfang: gbhiv@eyjar.is. Dvalarheimilið Ás, Hverahlíö 20, 810 Hveragerði HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Dvalarheimiliö Ás, Hveragerði, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Á Ási búa 150 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt starfsemi, s.s. sjúkraþjálfun, handavinna, leikfimi og ýmis önnur afþreying og þjónusta. Hveragerði er rólegur og fallegur bær í um 40 km fjarlægð frá höfuðborginni. Góð aðstaða er til útivistar, skemmti- legar gönguleiðir í allar áttir og frábær sundlaug. Nánari upplýsingar, t.d. varðandi launakjör og húsnæöismál, veitir Ragnhildur Hjartardóttir, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, í símum 480 2000 og 894 4447. Hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64 Reykjavík Hjúkrunarfræöingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á morgun- og kvöldvöktum, starfshlutfall samkomulag. Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili aldr- aöra þar sem hjúkrun er veitt i hlýlegu umhverfi. Góð starfsaðstaða. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 522 5600 eöa 522 5623. Sjá einnig fyrirspurnarform á skjol.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.