Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2004, Síða 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2004, Síða 56
Heilbrigöisstofnunin, Blönduósi Flúöabakka 2, 540 Blönduós Sími 455 4100 - Fax 455 4136 Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á sjúkrasviði stofnunarinnar í föst störf og til sumarafleysinga. Starfs- hlutfall eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga og stofnanasamningi HSB. Útvegum gott húsnæði. Verið velkomin í heimsókn eða hringið og kannið málið. Umsóknir með upplýsingum m.a. um menntun og fyrri störf skulu berast til Sveinfríðar Sigurpálsdóttur, hjúkrunar- forstjóra, sem veitir upplýsingar um störfin. Veffang: sveinfr@hsb.is, sími 455 4100. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Öllum umsóknum verður svarað. Heilbrigðisstofnunin, Blönduósi, sjúkrasvið- ið, skiptist í bráða-, fæöingar- og öldrun- arhjúkrun auk dvalardeildar aldraðra. Heilsugæslusviðiö veitir almenna heilsu- gæsluþjónustu og þjónar ásamt sjúkrasviði aðallega íbúum A-Húnavatnssýslu. Hjúkrunarfræöingar óskast Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst á hjúkrunardeild Heilbrigöisstofnunar Suðausturlands á Hornafirði. Hafið samband og kynnið ykkur kjörin sem eru í boöi. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Júlía Jónsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 478 1021 og 866 3051. ATVINNUAUGLÝSINGAR Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja Hjúkrunarfræöingar óskast til sumarafleysinga Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á heilsugæslu- og sjúkrahússviöi. Staða hjúkrunarfræöings í heilsu- gæslu: Starfshlutfall samkomulag. Staða hjúkrunarfræðings á sjúkra- deild: Vinnuhlutfall er 80 - 100% vaktavinna. Störfin eru spennandi, fjölbreytt og skemmtileg. Kynniö ykkur góð launakjör, starfsem- ina og húsnæðismál. Viö Heilbrigðisstofnunina fer fram fjöl- breytt, fagleg og heildræn hjúkrun meö frábæru starfsfólki. Þar er veitt sólar- hringsþjónusta fyrir bráöveika og slas- aða einstaklinga ásamt öldrunarþjón- ustu, fæðingarhjálp og heilsugæslu. í október 2002 var opnuð glæsileg ný og endurbætt deild á sjúkrahússviði. Unnið er markvisst eftir hjúkrunar- skráningu NANDA. Reglulega eru spennandi umbóta- og gæöaverkefni hjúkrunar á stofnuninni. Viö tökum vel á móti ykkur. Vestmannaeyjar eru ómótstæðileg fjöl- skyldu- og náttúruparadís, stutt á golf- völlinn, íþrótthúsið, líkamsrækt, sund, bókasafnið og önnur söfn. Einnig lista- og saumanámskeið og aðra afþreyingu. Nánari upplýsingar veitir Guðný Bogadóttir, hjúkrunarforstj. heilsu- gæslu í síma 481-1955. Farsími: 891 9644. Netfang: gbhiv@eyjar.is. Dvalarheimilið Ás, Hverahlíö 20, 810 Hveragerði HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Dvalarheimiliö Ás, Hveragerði, óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Á Ási búa 150 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum. Á heimilinu er margþætt starfsemi, s.s. sjúkraþjálfun, handavinna, leikfimi og ýmis önnur afþreying og þjónusta. Hveragerði er rólegur og fallegur bær í um 40 km fjarlægð frá höfuðborginni. Góð aðstaða er til útivistar, skemmti- legar gönguleiðir í allar áttir og frábær sundlaug. Nánari upplýsingar, t.d. varðandi launakjör og húsnæöismál, veitir Ragnhildur Hjartardóttir, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, í símum 480 2000 og 894 4447. Hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64 Reykjavík Hjúkrunarfræöingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á morgun- og kvöldvöktum, starfshlutfall samkomulag. Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili aldr- aöra þar sem hjúkrun er veitt i hlýlegu umhverfi. Góð starfsaðstaða. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 522 5600 eöa 522 5623. Sjá einnig fyrirspurnarform á skjol.is.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.