Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2005, Blaðsíða 30

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2005, Blaðsíða 30
Lilja Óskarsdóttir og Stefania V. Sigurjónsdóttir. „Okkur á að þykja vænt um blaðið okkar" Lilja Óskarsdóttir og Stefanía V. Sigurjónsdóttir, ritstjórar frá 1990 til 1993 í tilefni af 80 ára afmæli tímaritsins fannst okkur ekki úr vegi aö láta hugann reika til þess tímabils sem viö vorum ritstjórar tímarits Hjúkrunarfélags Islands sem nefnt var Hjúkrun. Tímaritið haföi komiö út óslitiö frá því í júní 1925. Viö vorum síðustu ritstjórar þess tímarits því félögin sameinuöust 1993 og hófst þá útgáfa nýs tímarits Félags íslenskra hjúkrunarfræöinga, Tímarit hjúkrunarfræðinga. Mikið var lagt upp úr því að sinna þörfum hjúkrunarfræðinga á landsbyggðinni fyrir aukna menntun. Við minnumst formannanna sem við unnum með, þeirra Pálínu Sigurjónsdóttur, Sigþrúðar Ingimundardóttur og Vilborgar Ingólfs- dóttur sem hver og ein hafði sínar sérstöku áherslur í starfi sem formenn. Við minnumst með hlýhug góðra samstarfsfélaga, þeirra Ingi- bjargar Gunnarsdóttur og Sigríðar Björnsdóttur á skrifstofunni sem vildu hvers manns vanda leysa, og hjúkrunarfræðinga sem gegndu ýmsum störfum fyrir félagið. Má þar nefna fræðslustjóra félagsins, Maríu Finnsdóttur sem við unnum lengst með, en hún vann ötullega að því að sinna auknum kröfum um faglega hæfni hjúkrunarfræðinga með markvissu námskeiðahaldi í hinum ýmsu greinum hjúkrunar ásamt stjórnun og kennslufræði. Segja má að tímaritið hafi verið lifandi og merkileg samtímaheimild um fagleg og félagsleg málefni. Fau mál, sem brunnu aðallega á okkur á þessum tíma, var undirbúningur úrsagnar okkar úr Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja og undirbúningur að sameiningu félaganna. Kröfur um faglega hæfni hjúkrunarfræðinga fóru ört vaxandi. Meðal hjúkrunarfræðinga ríkti mikill Timarit hjúkrunarfræöinga 4. tbl. 81. árg. 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.