Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2005, Blaðsíða 34

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2005, Blaðsíða 34
Bryndís Kristjánsdóttir Kíktu hérna ofan í kviðarholið. . . Bryndís Kristjánsdóttir, ritstjóri 1996-1997 Margs er aö minnast úr starfinu sem ritstjóri Tímarits hjúkrunarfræöinga - og yfirleitt eru minningarnar góöar. Samstarf viö frábært starfsfólk á skrifstofu félagsins og skemmtilegar og frjóar ritnefndir kemur fyrst upp í hugann. Jafnframt þetta góöa tækifæri sem ég fékk þarna til aö kynnast mörgu af því fjölbreytta starfi sem hjúkrunarfræðingar sinna. En ef ég á aö nefna þaö sem mér fannst skemmtilegast viö starfið þá var þaö aö fara út á vettvanginn og fylgjast meö hjúkrunarfræðingum að störfum. Þetta var m.a. liður í því að kynna starfið í hinum ýmsu faghópum hjúkrunarfræðinga og þarna skynjaöi ég t.d. mjög vel hversu mikilvægt er aö hjúkrunarfræðingur sé daglegur og mjög virkur starfsmaöur í skólastarfinu (sem var, a.m.k. á þessum tíma, misjafnt eftir skólum). Ég heimsótti Sigrúnu Barkardóttur, skólahjúkrunarfræöing í Vogaskóla, og var meö henni morgunstund þegar nemendur á öllum aldri voru aö koma meö alls konar vandamál - öll stór og mikil í þeirra augum. Hún sagöi mér aö hún ætti sína föstu viðskiptavini sem kæmu yfirleitt alla mánudagsmorgna og aö oftast væri hið raunverulega umkvörtunarefni ástandiö á heimilinu um helgina. Tímarit hjúkrunarfræðinga 4. tbl. 81. árg. 2005 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.