Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 9

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 9
6 skip og loftför, sem á leigu er selt. D. Vextir eða arður af hlutabréfum, skuldabréfum og öðrum innlendum og erlendum verðbréfum, svo og vextir af sparisjóðsinnstsðum, útistandandi skuldum og öðrum arðberandi kröfum. Dndanbegnir skattskyldu eru þó vextir af skattfrjálsum sparisjóðsinnlánum samkvæmt 21. gr. og vextir af stofnsjóðsinnstæðum félagsmanna í samvinnu- félögum. Til arðs af hlutabréfum telst auk venjulegrar arðgreiðslu sérhver afhending verðmæta til hluthafa, er telja verður sem tekjur af hlutaeign þeirra 1 félaginu. Til arðs telst þó ekki úthlutun jöfnunarhluta- bréfa, sem hefur ekki í för með sér breytta eignarhlut- deild hluthafa i hlutafélagi og telst bví ekki heldur til skattskyldra tekna hluthafans. TJtgáfa bréfanna skal byggð á raunverulegu verðmsti hreinna eigna félagsins, annarra en aurðóöfnunarsjóðs eða skattfrjáls varasjóðs. Samanlagt nafnverð jöfnunarhlutabréfanna, miðað við hlutafé félagsins, má ekki vera hærra en svarar til almennrar verðhækkunar frá 1. janúar 1973, eða frá stofnun hlutafélags eða innborgunar hlutafjár eftir bann tima. Fjármálaráðherra ákveður, hvernig reikna skal hina almennu verðhækkun. líú selur hluthafi hluta- bréf til hlutafélags þess, er bréfin gaf út, og skal þá teljast til arðs hjá seljanda mismunur söluverðs og nafnverðs hlutabréfanna, b.m.t. nafnverð útgefinna jöfnunarhlutabréfa eða samsvarandi fjárhæð, er heimilt hefði verið að úthluta sem jöfnunarhlutabréfum, og skiptir ekki máli 1 þvi sambandi, fyrir hvaða verð seljandi keyxti hlutabréfin eða hvenær. íó skulu ákvæði 1. og 7. ngr. E-liðs 1. mgr. 7-gr. taka til sölu hluta- bréfa til félagsins sjálfs, svo lengi sem eða að því marki sem hlutfall eigin hlutabréfa hlutafélagsins við kaupdag fer ekki, þrátt fyrir kaupin, yfir 10% af nafn- verði hlutafjár félagsins, þ.m.t. nafnverð útgefinna jöfnunarhlutabréfa eða samsvarandi fjárhæð, er heimilt hefði verið að úthluta sem jöfnunarhlutabréfum. Mú er hlutafélagi slitið samkvæmt VI. kafla laga nr. 77/1921, án þess að um samruna félaga sé að ræða, sbr. 8. gr., og skal þá teljast til arðs úthlutun við félagsslit umfram hlutafé félagsins, þ.e. nafnverð bréfanna, þ.m.t. nafn- verð útgefinna jöfnunarhlutabréfa eða samsvarandi

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.