Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 28

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 28
- 25 - urinn er lagður á. Nánari reglur um virðingu getur f jármálaráðlierra sett. 23. gr. Innlend. hlutafélög og önnur félög hafa leyfi til að draga hlutafé sitt eða stofnfé frá eignaupphæðinni, áður en eignarskattur er á lagður. 24. gr. Eignarskattur skal að jafnaði ákveðinn eftir eign gjaldanda i lok almanaksársins. Þ6 mega þeir, sem nota annað reikningsár en almanaksárið, telja fram eignir sinar 1 lok þess reikningsárs, sem er næst á undan skattálagning- unni. Krónutala sú, sem skattur er talinn af, skal ávallt deilanleg með 1000. Því, sem fram yfir er, skal sleppt. IV. KAPLI Skattstigar. A. Tekjuskattur. 25. gr. I. Tekjuskattur þeirra manna, sem tekjuskattskyldir eru samkvæmt lögum þessum, skal reiknast svo: Af fvrstu 50.000 kr. skattgjaldstekjum greiðist 25%, af tekjum 50.000 - 75.000 kr. greiðist 35%, en af tekjum yfir 75.000 kr. greiðist 44%. II. Skattgjald þeirra félaga og stofnana, er um ræðir í 5. gr., skal vera 53% af skattgjaldstekjum. III. Tekjuskatt, sem ekki nær 100 kr., skal fella niður við álagningu. IV. Tekjuskatt gjaldenda, sem náð hafa 67 ára aldri á skattárinu, að fjárhœð 5.000 kr. eða lsegri, skal fella niðixr. Tekjuskatt sömu gjaldenda að fjárhsð 5- 10 þús. kr. skal lakka þannig, að lsskkun réni i heinu hlutfalli við hskkun tekjuskatts. 26. gr. 1. Eignarskattur þeirra msuma, sem eignarskattskyldir eru skv. lögum hessxim, reiknast þannig: Af fyrstu 1.000.000.00 kr. skattgjalaseign greiðist enginn skattur. Af næstu 1.000.000.00 kr. skattgjaldseign greiðist 0,6%.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.