Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 44

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 44
- 41 - 1968 og hafa slðan átt. Endurmatsverð eigna samkvæmt 2. tl. 2. mgr. A-liðs 15. gr. skal teljast jafnt fasteignamatsverði samkvæmt fasteignamati því, sem staðfest var á árinu 1971. Endurmatshmkkun fasteigna skal telja til heildarfyrningar- verðs samkvæmt B-lið 15. gr. Heimild til endurmatshækkunar lausafjár samkvæmt 1. tl. A-liðs 15. gr. tekur til lausafjár, sem atvinnufyrirtski hafa eignazt á árunum 1960 til 1968 að háðum árum meðtöldum. Skip, sem verið hafa i eigu skattþegns síðan fyrir 1960, er heimilt að endurmeta eftir sömu reglum. Aldrei má endur- matshskkun að viðhættu hðkfærðu verði eignar vera hærra en sennilegt gangverð hennar. Endurmatshskkun má að hámarki vera 20j» - tuttugu af hundraði - af upphaflegu kaup- eða kostnaðar- verði viðkomandi eignar, og skal afskrifa hana á 5 árum, nema raunverulegur endingartími eignarinnar sé skemmri. Þá skal afskrifa hana á þeim tíma. Hskkun hðkfærðs verðs eigna samkvsmt mati þessu telst ekki til skattskyldra tekna. Þeir, sem óska eftir að endur- meta lausafé sitt, skulu senda skattstjðra greinargerð tua matið ásamt nauðsynlegum gögnum. Skal bar m.a. sérgreina hær eignir, sem endurmeta skal. Skattstjðri skal árskurða matið án ástæðulausrar tafar. Skattjegn, sem ekki vill sstta sig við úrskurð skattstjðra, getur skotið máli sinu til ríkisskattstjðra, sem kveður upp fullnaðarúrskurð. Pjármálaráðimeytið setur í reglugerð nánari ákvæði um framkvæmd matsins. II. A árunum 1971 og 1972 er úthlutun jöfnunarhlutahréfa, sem eigi teljast til arðs, sbr. 2. mgr. D-liðs 1. mgr. 7. gr., hundin því, að eignarhlutdeild hluthafa i hlutafélagi breytist ekki við útgáfu hréfanna og útgáfan sé byggð á raunverulegu verðmsti hreinna eigna félagsins, annarra en arðjöfnunarsjóðs eða skattfrjáls varasjóðs. III. Heðan skattþegnum er skylt að greiða eignarútsvör, er þeim heimilt að draga greidd eignarútsvör frá tekjum, áður en skattur er á þær lagður. Sama gildir um greiddan eignar- skatt, sem álagður verður á gjaldárinu 1971 eða síðar samkv. ákvsðum I. tl. 26. gr. laga nr. 90/1965.

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.