Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 27

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 27
- 24 - frá innlánsstofnunum um allar innstæður sínar á tímabili Jiví sem um er að ræða, og einnig geta skattayfirvöld krafizt hjá innlánsstofnunum allra Jieirra upplýsinga, sem þau telja þörf fyrir í þessu sambandi. 22. gr. Við mat á eignum til eignarskatts skal farið eftir Jiessum reglum: A. Fasteignir, marmvirki, lððir, lendur og bújarðir skal telja til eignar á gildandi fasteignamatsverði eða áætluðu verði, ef fasteignamat er ekki fyrir hendi. Eiganda leigulððar skal talið afgjaldskvaðarverðmæti hennar til eignar, en leigjanda skal talinn til eignar mismunur fasteignamatsverðs og afgjaldskvaðarverðmætis. B. Búpening skal telja svo sem liann væri framgenginn í fardögum nsst á eftir og með verðlagi, er ríkisskatt- stjðri ákveður til 1 árs í senn. C. Skip, loftför og annað lausafé skal telja til eignar á bðkfsrðu verði. D. Vörubirgðir verzlana og framleiðslufyrirtækja skal meta á kostnaðaxverði eða dagverði i lok reikningsárs, að frádregnum afföllum af gölluðum eða úreltum vörum. Frá matsverði þannig reiknuðu er heimilt að draga að hámarki og telja >að verð heildarverðmæti birgða. Hafi skatt þegn fyrir gildistöku laga Jiessara eigi notað svo háan frádráttarhundraðshluta, má hann >6 eigi liækka frádrátt- inn meira árlega en svo, að hámark náist i fjðrum jöfnum áföngum. E. Hlutabréf skulu tálin með nafnverði, ef hlutaféð er öskert, en annars með hlutfallslegri upphæð, miðað við upphaflegt hlutafé. Skuldabréf og önnur sllk verðbréf skal meta eftir nafnverði, nema sérstakar ástæður þyki til, að þau þyki ótrygg. Þ6 skulu veðdeildarbréf og skuldabréf hins opin- bera metin eftir venjulegu söluverði slíkra bréfa í árslok, ef það er vitað. F. Útistsindandi skuldir skulu taldar með nafnverði, hvort sem vextir eiga að greiðast af þeim eða ekki, nema vitanlegt sé, að þær séu minna virði eða tapaðar með öllu. G. Réttindi til stöðugra tekna skulu metin eftir því endurgjaldi, sem hæfilegt væri fyrir þau, þegar skatt-

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.