Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 22

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.02.1972, Blaðsíða 22
- 19 - Verði fymanleg eign samkvsmt þessum staflið ónothæf, áð\ir en fymingu hennar er lokið, og eftirstöðvar hók- færðs verðs hennar em hærri en niðurlagsverð eða tjónhætur, má færa mismuninn til gjalda á þvi ári. Nú er fymanleg eign samkvæmt þessum staflið seld eða hún eyðileggst, og skal J>á reikna ársfymingu til gjalda hlutfallslega miðað við söludag eða tjóndag. J>6 má fyma niður i söluverð eða tjónhætur, sé það lægra en búkfært verð. D. Til viðhótar Jieirri föstu fymingu, sem um ræðir I C-lið, er heimilt að fyrna eignir þær, er getur 1 1.-3. tl. C-liðs, aðrar en ihúðar- og slcrifstofuhús- næði, með sérstakri fymingu, er nemi að hámaxki 30$> af heildarfymingarverði þeirra, að frádreginni hækkun vegna endurmats skv. ákvæðum til bráðabirgða I. Eigandi ræðxir, hvenær hann notar heimild þessa, en aldrei má hann nota meira en fimmta hluta þessara sérstöku fyminga á einu ári. Eigi má mynda rekstrarhalla vegna fyrningar sam- kvæmt 1. mgr. og ekki mota þessar fymingar til að fresta yfirfærslu tapa frá fyrri áxum. Oendurkræfa styrki til öflunar á fymanlegum eignum samkvæmt A-lið, aðra en þá, sem um ræðir i F-lið 10. gr. skal telja til tekna á þvi ári, sem ákvörðun er tekin um sllkt, og til eignar sem hluta kostnaðarverðs eign- anna, sbr. 1. mgr. B-liðs. A sama rekstrarári er heimilt að fyma þessar eignir með sérstakri fymingu, er nemi sömu fjárhæð og styrkimir. iessi sérstaka fyming rýrir ekki aðrar heimildir til fyminga samkvæmt þessari grein. Hvers konar eftirgjafir eða afslættir af kostnaðar- verði fymanlegra eigna, eftir að þær eru hæfar til teknaöflunar, svo og skaðabætur vegna galla, eftirgjafir skulda að öllu eða nokkru, ðendurkræfar eða ekki endur- krafðar afhorganir skulda, sem greiddar hafa verið af öðrum, enda hafi skuldimar stofnazt vegna öflunar þessara eigna, skulu teljast til tekna á því rekstrar- ári, sem ákvörðun er tekin um slikt. Sama gildir um gengishagnað vegna slikra skulda. A sama ári er heimilt að fyma þessar eignir með sérstakri fjrmingu, er nemi sömu fjárhæð og talin var til tekna vegna þessa, þö eigi meira en nemvir öfymdum eftirstöðvum heildarfymingar- verðs eignanna. Þessi sérstaka fyming rýrir ekki aðrar

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.