Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 22
20
1. tafla. Hlutverk jarðvegs, þættir sem nota má til að greina hæfni jarðvegs til hinna ýmsu hlutverka og tillaga
um mörk á mældum þáttum.
Mörk (tillaga)
Hlutverk Þættir til greininga Há gæði Meðalgæði Lítil gæði
Jarðvegur sem náttúr- fýrirbæri • Jarðvegssnið • Jarðvegsdýpt • Jarðvegseyðing • Yfirborðseinkenni • Jarðvegsmyndun
Viðurværi fyrir jarð- vegslíf • Vams og loftbúskapur • Næringarefhi • Jarðvegseyðing • Tegundasamsetning • Virkni lífvera
Vaxtarskilyrði fýrir villtan gróður • Jarðvegsdýpt • Vatns- og loftbúskapur • Næringarefni • Jarðvegseyðing
Framleiðsla matvæla, timburs og annars gróðurs til nytja • Náttúrleg ftjósemi • Jarðvegseyðing • Komastærð11 • Nýtanl. vam í rótarrými • Loftrými • Sýrustig - pH (H20) • Lífræn efni • C/N • Jarðvegsdýpt • Halli • Skaðleg efni
Miðlun vatns í landslagi og grunnvamsmyndun Síun, smðpúðavirkni, umbreyting og binding úrgangsefna • Nýtanlegtvatn • ísog vatns í jarðveg • Vatnsleiðni • Vatnsrásir á yfirborði • Leir og oxíð • Magn lífrænna efna • Sýrustig - pH (H20) • Afoxunarstig
Varðveisla náttúru- og menningarminja eða sögu • Náttúruminjar • Söguminjar • Sjaldgæfur jarðvegur
Svæði fyrir frítíma og endumæringu • Burðarþol • Skaðlegefni
Hráefni • Magn nýtanlegs efnis
Staður fýrir mannabús- taði og samgöngur • Jarðvegsdýpt • Skaðleg efni
Óhreyft • Lítið rask • Mikið rask
>100 cm • 20-100 cm • <20 cm
Lítil • Lítil til meðal
Jarðveg skal meta sem hluti af landslagi. Mat fer
eftir aðstæðum og ekki hægt að setja algild mörk að
sinni.
Hér verður ekki reynt að gera flokkun að sinni. Tekið
er tillit til heildarástands jarðvegsins, sérstaks jarð-
vegslífs (t.d. mikið um stóra ánamaðka, önnur jarð-
vegsdýr eða sérstakir sveppir) og virkni lífvera
Þarfir villts gróðurs eru margbreytilegar og ekki er
hægt að setja ein algild mörk. Þau fara eftir að-
stæðum Aðstæður eru ávallt bestar þar sem álag
(eyðing, þjöppun mengun) er í lágmarki
Mikil • Meðal • Lítil
Lítil • Meðal • Mikil
sL eða finni • sL til fS • mS & grófari
>100 1/m2 • 50-100 1/m2 • <501/m2
>15% • 10-15% • <10%
>6,0 • 5-6 • <5
>8%; • 5-8% • <5%
<12 • 12-18 • >18
>75 cm • 25-75 cm • >25 cm
Litill • Meðal • Mikill
Forvamargildi • Forvamargildi
>300 1/m2 • 100-300 1/m2 • <100 1/m2
Mikið • Meðal • Lítið
>100 cm/d • 10-100 cm/d • >10 cm/d
Engar • Meðal • Áberandi
>10% • 5-10% • <5%
>10% • 5-10% • <5%
>6 • 5-6 • <5
Hátt • Meðal • Lágt
Öskulög, plöntuleifar, jám- og kísilset o.fl.
Fomleifar, beðasléttur, gömul lokræsi o.fl.
Eftir aðstæðum
Mikið • Meðal • Lítið
Frovamargildi • Sérst. mörk • Sérst. mörk
Nýting á torfi og mó, sand- og malamámur, gróður-
mold
Lítil • Meðal • Mikil
Sérst. mörk • Sérst. mörk • Sérst. mörk
1) Komastærðarflokkar: sL = sandy Loam (sendin mylsna); fS = fine Sand (finn sandur); mS = meðal sandur.
2) Taka þarf tillit til úrkomu og gnóttargufunar og stefha að því að skipta landinu í svæði eftir viðkomu vatns.
Þegar mat á jarðvegi og vöktun er í höndum notenda landsins er áherslan á aðferðir sem
hinn almenni landnotandi getur framkvæmt. Þar sem ákveðin svæði eru tekin til vöktunar er
áherslan á einfaldar ódýrar og öruggar greiningaraðferðir sem uppfylla ofangreind skilyrði.