Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 118
116
í 7. töflu eru teknar saman niðurstöður fyrir hlutföll
heildararfgerða fyrir p, k, asi og aS2 kasein og p-
laktóglóbúlín hjá öllum kúm í rannsókninni. Stærsti
hópurinn, 5,2%, eru kýr sem eru aríhreinar í öllum
sætum (p-K-aS]-aS2 kasein/ p-laktóglóbúlín A2A2-BB-
CC-AA/ BB). Þessar niðurstöður gefa til kynna að
kýmar eru arfhreinar fyrir kaseinhaplótýpuna A2-B-C-
A. Ef litið er á 10 efstu hópana má leiða líkur að þvi að
átta þeirra séu með kaseinhaplótýpuna A2-B-C-A, eða
um 33% kúnna. Nánari greining á gögnunum gefur til
kynna að þær haplótýpur sem næstar koma í fjölda séu
A2-B-B-A og A'-B-B-A. Þessar þijár kaseinhaplótýpur
finnast nánast ekki í rauðu norrænu kynjunum eða Hols-
tein Friesian.
ÁLYKTANIR
6. tafla. Tíðni arfgerða fyrir mjólkur-
próteini hjá 32 íslenskum nautum.
Mjólkurprótein Arfgerð Fjöldil)
p-kasein AlAl 2(3)
A1A2 20 (14)
A2A2 10(15)
K-kasein AB 12(12)
BB 20(18)
asrkasein BB 14(13)
BC 18(19)
as2-kasein AA 24 (20)
AD 8(11)
P-laktóglóbúlín AB 8(11)
BB 24(19)
1) Raungildi (reiknað gildi skv. lögmáli
Hardy-Weinberg ).
Niðurstöður rannsóknanna sýna 7. tafla. Samsetning helstu arfgerða fyrir mjólkurprótein hjá ís-
ótvírætt að mjólk íslensku ienskumkúm
kýrinnar er að mörgu leyti sér-
stök borið saman við önnur kúa-
kyn. Mesta athygli vekur há
tíðni K-kaseins B hjá íslenskum
kúm og asi-kaseins C, sem er
nánast óþekkt í algengustu
mjólkurkúakynjum á Vestur-
löndum. Ennfremur er hærri
tíðni þ-kaseins A2 í íslenskri
mjólk en víðast hvar annars
staðar. Athyglisvert er að 27%
kúnna eru arfhreinar fyrir bæði
p-kas K-kas Arfgerðir asrkas as2-kas P-lglób Fjöldi %
A2A2 BB CC AA BB 23 5,19
A1A2 BB BC AA AB 22 4,97
A2A2 BB BC AD BB 21 4,74
A1A2 BB BC AD BB 18 4,06
A1A2 BB BC AA BB 17 3,84
A2A2 AB BC AA AB 17 3,84
A2A2 AB BC AA BB 16 3,61
A1A2 AB BB AA AB 14 3,16
A2A2 AB BB AA BB 13 2,93
A1A2 AB BC AA BB 12 2,71
p-kasein A2 og K-kasein B, en þessi arfgerð kemur tæplega fyrir í rauðu kynjunum á Norður-
löndum eða í Holstein-Friesian kúm. Ef litið er á haplótýpur kasein-erfðavísanna í heild
kemur einnig mjög skýrt ffam að íslensku kýmar virðast mjög ólíkar því sem þekkt er í
öðrum kúastofnum. Þessi samsetning mjólkur er talin ákjósanleg, bæði með tilliti til vinnslu-
eiginleika mjólkurinnar og hollustu mjólkurafurða.
Rannsóknir á lífvirkni efaa í matvælum eru vaxandi rannsóknasvið víða erlendis og
beinist athyglin ekki síst að amínósýrusamsetningu og eiginleikum mjólkurpróteina. Sérstaða
íslenskrar mjólkur gæti því orðið tilefiii til frekari rannsókna á hollustu og eiginleikum
hennar.
ÞAKKARORÐ
Höfundar þakka styrktaraðilum þessa verkefnis, Tæknisjóði Rannís, Framleiðnisjóði landbúnaðarins og Sam-
tökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði, fyrir þeirra myndarlega ffamlag, en án þess hefði þetta verkefni aldrei orðið
að vemleika.
Utan höfunda hafa fjölmargir komið að þessu verkefni. Við þökkum bændum fyrir þeirra þátttöku við að senda
sýni, ráðunautum víða um land og starfsmönnum Rannsóknastofii mjólkuriðnaðarins fyrir þeirra ffamlag. Bimu,
Gunnlaugi og Védísi á Fóðursviði RALA er einnig þakkað fyrir þeirra liðveislu.