Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 104
102
NIÐURSTAÐA
Það er ljóst samkvæmt þessum útreikningum að timburskógrækt ein og sér skilar jákvæðum
innri vöxtum, en að vísu mjög lágum. Að því gefnu að markaðir opnist í íramtíðinni fyrir
losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda eru góðar líkur á hárri arðsemi af skógrækt. Þar við
bætast síðan önnur jákvæð áhrif, umhverfísleg og félagsleg. Rannsóknir sem unnar voru á
Fljótsdalshéraði árið 1998 benda til að fjármagn sem rennur sem vinnulaun til þátttakenda í
Héraðsskógaverkefiiinu hafi jákvæð jaðaráhrif á byggðaþróun (8), enda skapar skógrækt
atvinnutækifæri í dreifbýlinu og má segja að með skógrækt geti bændur flutt aukavinnu heim
í hlað. Það er því niðurstaða okkar að skógrækt hljóti að verða þýðingarmikil stoð fyrir byggð
í sveitum landsins á næstu áratugum.
HEIMILDIR
(1) Amór Snorrason, 1992. Gróðurhverfaflokkun fyrir Dagverðareyri. Óbirt gögn.
(2) Amór Snorrason, Þorbergur H. Jónsson, Kristín Svavarsdóttír, Grétar Guðbergsson & Tumi Traustason,
2000. Rannsóknir á kolefnisbindingu ræktaðra skóga á íslandi. Skógræktarritíð 2000(1): 71-89.
(3) Bye, T., Choudhury, R., Hardarson, M. & Hardarson, P., 2001. The ISM model. A CGE model for the Ice-
landic economy. Statistics Norway, Research Department, Documents 2001/1, 31 s. (http://www.ssb.no/
emner/01/90/doc 200101/doc 200101.pdf).
(4) Einar Gunnarsson, Edgar Guðmundsson & Ragnar Ámason, 1987. Hagkvæmni nytjaskógræktar. í: ísland
2010 - Auðlindir um aldamót. Viðaukar um veðurfarssveiflur, sauðíjárrækt og skógrækt. Framkvæmda-
nefnd um ffamtíðarkönnun á vegum forsætisráðuneytis 1987, 53-91.
(5) Hreinn Óskarsson, 2000. Hvenær á að bera á? Tímasetning áburðargjafa. Tilraun frá 1998. Lýsing og fyrstu
niðurstöður eftir þrjú sumur. Rit Mógilsár Rannsóknastöðvar Skógræktar nr. 1/2000, 28 s.
(6) Hreinn Óskarsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson & Bjami Helgason, 1997. Áburðargjöf á nýgróðursetningar í
rýmm jarðvegi á Suðurlandi. I. Niðurstöður eftir tvö sumur. Skógræktarritið 1997: 42-59.
(7) Jón G. Guðmundsson, 2001. Uttekt á gróðursetningum á 18 jörðum innan Héraðsskóga. Úttekt gerð 1999.
Rit Mógilsár Rannsóknastöðvar Skógræktar nr. 9/2001, 18 s.
(8) Karl S. Gunnarsson, 2003. Könnun á viðhorfum þátttakenda í Héraðsskógaverkefninu. Óbirt gögn.
(9) Loftur Jónsson, 2002. Ahrif jarðvinnslu á vöxt og lifun sjö tijátegunda. Rit Mógilsár Rannsóknastöðvar
Skógrækar nr. 10/2002, 14 s.
(10) Næringslivets Hovedorganisasjon, Skogbmket Landsforening, Landsorganisasjonene i Norge, Fellesfor-
bundet og vedkommende avdelinger av forbundet 2002. Overenskomst for skogbruket 2002-2004, 119 s.
(11) Páll Jensson, 2003. Arðsemislíkan fyrir fyrirtæki. Excel-líkan, kennslugögn úr Verkfræðideild Háskóla ís-
lands.
(12) Sigrún Siguijónsdóttir, Jón Erlingur Jónasson, Jón Loftsson, Davíð Guðmundsson & Eirikur Hreiðarsson,
1999. Norðurlandsskógar, 40 ára landshlutaáætlun. Landbúnaðarráðuneytíð 1999, 30 s.
(13) Sigurðsson, Bjami D. & Amór Snorrason, 2000. Carbon sequestration by afforestation and revegetation as
a means of limiting net-C02 emmissions in Iceland. Biotechnologie, Agronomie Société et Environnement
4(4): 303-307.