Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 25
23
á landi í samræmi við það. Að baki mats á landi var fijósemi jarðvegs eða fijósemi lands og
viðhald fijóseminnar. Jarðvegsgæði er hins vegar nálgun sem er ætlað að ná til hinna ýmsu
hlutverka jarðvegsins og höfðar ekki eingöngu til fijósemi. Með viðhaldi á jarðvegsgæðum er
stefnt að því að treysta stöðu jarðvegsins, leita aðferða í meðferð á umgengni og meðferð
jarðvegs sem koma í veg fyrir hnignun og á þann hátt stefha að sjálfbærri þróun í nýtingu
hans.
Þessi nálgun getur komið inn í íslenska umfjöllun imi jarðveg á margvíslegan hátt. I
fyrsta lagi í umræðu og útfærslu á ákvæðum um jarðvegsvemd og sem tæki við gæðastýringu
í landbúnaði. í öðru lagi sem grundvöllur við vöktun á jarðvegi og jarðvegsgæðum. Tæki sem
einstakir landnotendur geta beitt, en einnig fyrirtæki eða opinberir aðilar. I þriðja lagi hentar
aðferðin við mat á jarðvegi, t.d. í mati á umhverfisáhrifum og sem hjálpartæki í ákvörð-
unartöku um nýtingu á landi.
HEIMILDIR
AG Boden, 1994. Bodenkundliche Kartieranleitung. 4. Auflage. E. Schweizerbart'sche Verlagsbuchhandlung,
Stuttgart, 392 s.
Blossey, Sabine & Manfred Lehle, 1998. Eckpunkte zur Bewertung von naturlichen Bodenfunktionen in Plan-
ungs- und Zulassungsverfahren. Bodenschutz 2: 131-137.
Borgþór Magnússon, Asrún Ehnarsdóttir & Bjöm Barkarson, 1997. Hrossahagar, aðferð til að meta ástand
lands. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, 37 s.
Department of Land and Water Conservation, 2000. Soil and Landscape Issues in Environmental Impact
Assessment. Technical Report No 34, 2"d edn., NSW Department of Land and Water Conservation.
Olafur Amalds, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Sigmar Metúsalemsson, Asgeir Jónsson, Einar Grétarsson & Amór
Amason, 1997. Jarðvegsrof á íslandi. Landgræðsla ríkisins og Rannsóknastofhun landbúnaðarins.
Ókunnur höfundur, 1999. The Bonn Memorandum on Soil Protection Policies in Europe. Memorandum of the
Intemational Workshop “Soil Protection Policies within the European Union” Bonn 9lh to 1 lth December 1998.
Bodenschutz 4: 4-5.
Karlen D.L., S.S. Andrews & J.W. Doran, 2001. Soil Quality: Current Concept and Applications. Advances in
Agronomy 74: 1-40.
Karlen D.L., M.J. Mausbach, J.W. Doran, R.G. Cline, R.F. Harris & G.E. Schuman, 1997. Soil Quality: A
Concept, Definition, and Framework for Evaluation. Soil Science Society America Joumal 61: 4-10.
Ministerium fflr Umwelt und Verkehr Baden Wriittemberg, 1996. Boden, Böden, Bodenschutz 1, 62 s.
Schefffer/Schachtschabel, 2002. Lehrbuch der Bodenkunde. 15. Auflage. Spektmm Akademischer Verlag
GmbH, Berlin, 593 s.
Stahr, K., 2000. Pládoyer ftir eine Intemationale Bodenkonvention. í: Bodenschutz, Anspmch und Wirklichkeit.
(Herausgeber Böker, R. & Kaupenjohann, M.). Hohenheimer Umwelttagung 32: 45-54.
Stenberg, B., 1999. Monitoring Soil Quality of Arable Land: Microbiological Indicators. Acta Agric. Scand.
Sect. B. Soil and Plant Sci. 49: 1-24.
Sticher, H., 2000. Bodenschutz - Was ist zu schiitzen? í: Bodenschutz, Anspmch und Wirklichkeit.
(Herausgeber Böker, R. & Kaupenjohann, M.). Hohenheimer Umwelttagung 32: 23-32.
USDA, 2002. Soil Quality Information Sheets. Soil Quality Institute. (www.statlab.iastate.edu/survey/SQI).