Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 45

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 45
43 það að þó að landbúnaður hér eigi við margan vanda að stríða, á það við um landbúnað al- mennt, bæði hér og annars staðar. Þegar ég byijaði að skrifa niður það sem kom upp í hugann, um erfíðleika bænda erlendis sem ég hef unnið hjá, sá ég fljótt að það var efni í marga fyrir- lestra. En eitt lítið dæmi: Ég vann fyrir mörgum árum á stóru sauðfjárbúi inn á sléttum Ástralíu um 300 kílómetra vestur frá Sidney. Þetta þykir gott landbúnaðarland. Næst fjöllunum er hæðótt land með veru- legri úrkomu. Þama er mikil skógrækt, eplarækt og mjólkuriðnaður. Lengra inn á sléttunni er mikil komrækt með öðrum búskap. Enn lengra til vesturs rignir of lítið til að komrækt sé ör- ugg. Þar var ég. Vestar em áveitusvæði og enn þurrari svæði. Þama vom meira en 20.000 fjár og 2000 nautgripir. Það komu þama alltaf öðm hvom þurrkar. Það er ekki til neitt fóður til að gefa, þannig að ef þurrkurinn er langvinnur horast búfénaðurinn. Það gæti byijað að rigna fljótlega, en það gæti líka dregist i marga mánuði. Kindumar verða fljótlega horaðar og engin söluvara. Á bænum sem ég vann á drapst fé úr hor flesta áratugi. Á milli 1940 og 1950 drapst, eða var drepið í gröf eitt árið, meira en helmingur kindanna. Horfellir er eðlilegur hluti bú- skaparins. Það getur líka rignt dögum saman. Landið er marflatt og undir þunnu moldarlagi er glerharður leir. Þegar rignir verða til stór vötn og dmllusvöð á hundmðum hektara. Þetta kostar iðulega mikla og erfíða vinnu við að forða fé úr dmllunni. Margar kindur þama hafa aldrei farið yfir vatn þó þær séu komnar á efri ár. Eftir rigningar æddi þama upp gróður. Þúsundir hektara sem áður vom eins og eyðimörk urðu að beðju af grasi og belgjurtum. Þegar líða fór á sumarið skrælnaði þessi gróður. Sinueldar em algengir og allir verða að hafa tilbúna bíla með vagni og ijúka af stað, þó að eldur kvikni annars staðar en hjá þeim. Ég hitti engan, sem alið hafði sinn aldur í sveitinni, sem ekki hafði lent í sinu- eða skógareldi. Hitinn gat verið í 40 gráðum í skugganum dögum og vikum saman. Þetta hvíldi á fólki. Sinueldar æða stundum yfir með feikna hraða, meira en hundrað kílómetmm á klukkustund. Kindur þola illa eld og þó þær lifí af, verður oftast að lóga þeim. Merínófé er með skinnið í fellingum. Féð fer oft að maðka og varð, sérstaklega vor og haust, að fara tvisvar i viku og taka þær út sem vom byijaðar að maðka og klippa frá svæðinu sem var maðkað og hella baðvökva yfír féð. Það kom fyrir að taka þurfti heilu flokkana inn og baða, þegar ekkert var við neitt ráðið öðmvísi. Allar gimbrar vom teknar og skinnið klippt í kring um dindilinn og niður á lærin til að strekkja á skinninu án þess var barátta við maðkanna mjög erfið. Fótrot kom upp þama og varð að steypa þrær og setja allar kindumar í fótabað. Moskítóflugur vom yfirleitt ekki til mikilla vandræða, en þær gátu orðið mjög ágengar og urðum við til dæmis að flýja úr girðingum undan þeim oftar en einu sinni. Það kom líka fyrir að hestamir hlupu látlaust alla nóttina til að forðast varginn. Illgresi var þama að dreifa úr sér sem skemmdi ullina og kostaði mikið fé að halda niðri. Eyða þurfti mörgum dögum í að eitra fyrir engisprettur og fleira mætti tína til. En þetta var samt gott landbúnaðarland. Eitt hef ég lært, að búskapur er basl. Danskur bóndi sagði við mig einu sinni þegar ég var að kvarta; „hver sagði þér að það ætti að vera auðvelt". Veðurfar er ekkert verra hér en víða annars staðar til búskapar og frá- leitt að ísland sé það land sem fyrst eigi að hætta búskap í. VILDIHAFA GERT MEIRA Ég er nokkuð ánægður með það sem við höfum gert, en hefði engu að síður viljað hafa ræktað meira og prófað fleiri aðferðir við ræktun. Fjárhagur sauðQárbænda hefur versnað mjög mikið undanfarin áratug. Þá unnum við hjónin bæði við búið og höfðum strák til aðstoðar á sumrin. í dag vinnur konan fulla vinnu utan bús og ég vinn í íhlaupum við annað. Við höfum ekki haft strák hér mörg undanfarin sumur. Að reka þetta bú og stunda ræktunarstarf á landi sem er þrisvar sinnum stærra en Heiðmörkin skilar því minni arði en ég vildi. Ef við gætum selt allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.