Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 176
174
sýni við sáningu til mælingar á lausu nitri. Við uppskeru var hálmur veginn og kom, sýni
tekin af hvoru tveggja og efnagreind. Aðeins helmingur sýna úr tilraun nr. 783-00 (styttingar-
tilraun) var efnagreindur. Kom þar bæði til að reitir með hveijum áburðarskammti voru mjög
margir og tilraunin var skemmd í annan endann af gæsabeit. I þeirri úrvinnslu, sem hér er sagt
frá, er einnig sleppt fyrsta skurðartímanum í tilraun nr. 791-00. Sá skurðartími var um miðjan
ágúst og kom var þá ekki komið af grænfóðurstigi. Þessar tilraunir vom báðar gerðar sumarið
2000 en hinar 2001. Tilraun með vaxandi nitur á bygg á mýri var gerð upp í tvennu lagi. I
henni vom tvö yrki, Skegla og Olsok. Svo fór að Olsok lagðist kylliflatt í ágústlok, en Skegla
stóð óbilug til hinstu stundar. Nitumpptaka Olsok mældist því minni en efni stóðu til og var
reiknuð sérstaklega. Gerð hefur verið grein fyrir niðurstöðum úr tveimur af þessum tilraunum
á ráðunautafundi, tilraun nr. 791-00, fóðurgildi koms og hálms á mismunandi þroskastigi
(Hólmgeir Bjömsson o.fl. 2002), og tilraun nr. 790-00, forræktun fyrir bygg (Jónatan Her-
mannsson og Hólmgeir Bjömsson 2002).
Jarðvegur til losunarmælinga var tekinn á Korpu í maílok 2000 á svipuðum stað og
áburðartilraunir vom gerðar á mel og mýri árið eftir. Hann beið nokkum tíma við lágan loft-
hita, en jarðvegurinn úr mýrinni varð þó ekki fullþurr. Losunin var mæld við 15°C og kjör-
raka, 60% af vatnsrýmd jarðvegs (Uimsteinn Snorri Snorrason 2001). Rúmþyngd var mæld á
þurrkuðum sýnum á rannsóknarstofu. Hún var einnig mæld á óröskuðum sýnum haustið
2000, þar sem jarðvegur var tekinn til losunarmælinga á Korpu. Á melnum var rúmþyngdin
mæld eftir að möl var sigtuð frá, en það er jafnan gert áður en efni em mæld í jarðvegi.
NEÐURSTÖÐUR
Upptaka niturs í tilraunum
1. tafla. Upptaka niturs, N kg/ha, í tilraunum með nituráburð á kom 2000 og 2001. Milli áburðarskammta voru
30 kg N/ha. Sýndir em stuðlar i aðhvarfslíkingunni Nupp=a+bNáb ásamt skekkju þar sem a er mat á upptöku
niturs án nituráburðar og b er aukning upptöku á hvert kg N í áburði, þ.e. nýting áburðar. I tilraunum með góða
nýtingu áburðar (b>0,5) er metið meðaltal stuðla og staðalfrávik þeirra eins og þeir væm úrtak úr normaldreifðri
breytu.
Staður/tilraun N-áburður kg/ha For- vöxtur Yrki Meðal- upptaka Upptaka án N-áburðar a sa Nýting N-áburðar b sb
Þorvaldseyri 30-120 Bygg Filippa 55,1 36 6,1 »0,26 0,07
Hvanneyri 0-90 Rýgresi Skegla 131,9 94 8,6 0,84 0,15
Vindheimum 30-120 Bygg Olsok 89,2 37 4,3 0,69 0,052
Miðgerði 30-120 Bygg Arve 134,4 114 8,2 ♦0,27 0,10
Nr. 795-01 0-120 Bygg Olsok 51,0 16 1,5 0,58 0,020
Korpa á mel Skegla 52,0
Nr. 795-01 0-120 Bygg Skegla 114,3 78 4,0 0,60 0,055
Korpa á mýri Olsok 86,4 67 4,0 * 0,33 0,055
Nr. 791-00 30-90 Tún Skegla 168,4 132 12,5 0,61 0,14
skurðartími Sunnita 151,3 115 12,5
Nr. 783-00 styttingartilr. 30-120 Tún Olsok&Filippa 112,8 69 8,3 0,58 0,10
Nr. 790-00 0-90 4 teg. Skegla 127,2 99 3,9 0,64 0,07
forræktun Bygg 100,1 63 7,8 0,82 0,14
Sammetið, tilraunir með b>0,5
Reml, vegið m.t.t. tilraunaskekkju 0,635 0,029
Staðalfrávik stuðla 0,046
Tilraunir með litla nýtingu niturs.