Svava - 01.09.1898, Qupperneq 5

Svava - 01.09.1898, Qupperneq 5
—101 leg, er tala skal svo hátt, að lieyra megí homamia ámillf í stórhýsi. II. Likamlega er geðshræring vaualega skilyrði fyriv hljóðinu (veininu, öskrinu). Hún, geðshræringin, kemur ekki að eins í ljós, héldur eykst við það að hljóða. Þá er harn lcikur sér, eykur háreysti þess, —sem er bara innibyrgð kæti og fjör, 'er brýst út— á skemtanina. Þanu- ig geta ,,húrra“-hrópin á samkomum, lnóp veiðimanna, heróp villimanna, eggjunar-óp lierflokks, er áhlaup gerir, o. s. frv., liaft áhrif & skapsmunina og komið mönnum í það ástand, er gengur æði næst. rrf sömu orsök getur grát-kjökur, og einkum angistar-óp í lífsháska liaft léttandi, svalandi áhrif. Sjálft bljóðið hefir lík áhrif, bar eð það snertir og æsir heyrnartaugarnar- Alkunnur skouulæknir hefir þann sið, að láta þeyta lúður og hevja trumbu meðau bann or að draga úb tennur sjúkliuga sinna. Eftir áliti íTwjMhvjs Jachson’s er það, líffæra- fræðilega skoðað, róttmætt, að bölva, þótt siðfræðin eðli- lega sé á annarí skoðan. Eftir að menn hafa gefið skaps- munum sínum lausan tauminn, eru menn oft stiltari á eftir og jafnvel hraustari. Þetta kemur oft í Ijós bjá börnum, og óg hef euiuig tekið. eftir því hjá fullorðnu fólkL

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.