Svava - 01.09.1898, Page 7

Svava - 01.09.1898, Page 7
—103— íit sk-oðimai', að iœring sé ein þeirra sjúkdórua, er 'þessi göfuga íjprótt geti læknað. IV. Þar eð hia líkamlega undirstaða hlátursius er kceti, er hann hressandi, og það er sagt með réttu, að sá mað- ur, er veki niönnum lilátur, sé velgjörðamaður mannkyns- ■ius. Hin hollu áhrif hlálursins á líkaman eru Ijóslega tekin fram í málshættinum gamla: „Hlæðu, svo þu vorðir feitur". Frá líffærafræðilegu sjónarmiði lengir blátufinn út- ímdanma, og þar eð liljóð-opið hálf-lokast, eykst liinn innri þrýstingur á lungun. Þannig getur mikill hlátur heft að mun ijlóðiúsina gegnimi lungun og séstþaðá því, aðæðar á hálsi þrútna. JÞessi ólieppilegu áhrif—því uná- ir flestum hjartasjúkdómum eru þau óheppileg—eru meir ■en hætt upp með öðrum áhrifum, einkum hinni djúpu innandan, er á sér stað milli hláturkastanua. V. Þegar menn ræða um orðið „grát“, verður að gera skarpan gremarmun á því, að tárfella og þeim gráti, er stunur og hljóð fylgja. í fyrra tilfellinu eru áhrjfin mjög takmörkuð, en í síðara tilfeliinu getur allur lík- aminu tekið þáit í þeim. Ég hef þeg;ar bent á hin góðu

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.