Svava - 01.09.1898, Side 11

Svava - 01.09.1898, Side 11
SIN 'RÉTIA ÖG HIN HANGA MISS DALTO5T. 107 l>ví að Monteri, sem liún úleit viu sinu, liafði klórófonn- ■erað hana. Frá þeirri stundu siundi h.ún ekl<ei't, þangað til hún kom til sjálfrar sín í þessu herhergi, sem hún eins og fann á -sér að ekki nwindi vera Brenfwood. ’Hvar er ðg?‘ hrópaði liún. ’Hvers vegna flutti mac- ■nrinn niig hingaði' Hún flýttá sfir til dyraona og tók í snerilinn, en sór 4il undrunar og ótta fann hún, að þær voru lokaðar. ’Hann hefir læst inig inni. Því hefir hann gert þaðfi Hún barði hurðiiia, af því hún ímyndaði sér að ein- hver mundi koma, og vita livað hún vildi, ef nokkur væri nálsegur. Hiin gat líka rétt til, því nú iieyrði hún stigið þungt á gólfið úti fyrir. Dyrumun var lokið upp og stór, svart- lrærð kona kom inn; hún lét aftur á eft.ir sérog nam stað- ar upp við hurðiua. ’Já-já, jómfrú þér eruð vaknaðar. Þér hafið sofið lengi1, sagói liún í hryssings-róm. ’Hvaða hús er þettaí1 spurði ]!rita. ’Því heifir Mon- teri flutt mig hingað1. ’Ég á þetta liús, jóinfrú. En sjálfur verður Monteri að segja yður af hvorju hann kom með yðuv hingað. Hann segir mór ekkort um áform síii. Hann kom að

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.