Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 13

Svava - 01.09.1898, Blaðsíða 13
HlN RÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON. 109 ’Fyrri en ég fæ skipun frá Carlos, get ég það ekici, þó mér þyki það leiðinlegt'. ’Frá hverjumF spurði Brjta. ’Frá Carlos,— sama manninum og þér þekkið undir nafninu Monteri', svaraði hún. ’Heitir hann það ekkii' spur'ði Brita hálfhissa. ’Kg lield það sé eitt af nöfnum hans, hann hefir mörg£, svaraði konan glottandi. ’Hver er liami ? Hvað er hann?1 spurði Brita. ’Eng- ir, nerna óbótamenn, sem vilja umflýja hegningu, hafa mörg og mismunandi nöfn. Hefi ég verið með slíkum manni? Hann gæti verið búinn drepa mig‘, sagði hún, með hryllingi. ’Carlos gerir aldrei noinum nianni mein að fyrra bragði. Hann liefir ekkert ilt reynt af yður, og að því sem hann segir, hefir liann einu sinni frelsað líf yðar‘. ’.Tú, liann hefir gort það. En hvers vegna breytir hann þannig við mig1‘ spurði Brita. ’ITann er oflaust tilneyddur', ansaði konan; ‘hann hefði ekki gert það án knýj&ndi ástæða. Verið þér rú- legar, hann mun sjá um að yður líði vel, og áður langt líður koma yður til vina yðar; verið þér vissar um það‘. I sjálfu sér var konan ekki vond manneskja, þó hún neyddist til að loka Britu inui; enda hafði fegurð

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.