Svava - 01.09.1898, Síða 14

Svava - 01.09.1898, Síða 14
110 HIN HÉTTA OG HIN RANGA MISS' DALTOTT. og sakleysis-svípur lieunar þau áhríf á hana,. að hiín á- setti sér að vera henni góð. ’Ég verð nú að fara til að sækja kvöldmatinn yðar. Verið þér nú rólegar, eins og ég sagði. Komi Carlos til. yðar, ættuð þér ekki að vera mjög þverlyndar við hann,. þess fyrri sleppir hann yður. Mér þylcir leitt að loka ú eftir mér, en er þó neydd til þess‘. Ivonan gekk út og lasti á eftir sér er hú.n hafði sagt þetta, en Brita stóð ein eftir, undrandi og kvíðafull. Hún setti sig þó á stól og hugsaði fremur en sagði: ’Eg efast um að nokkur önnur ung stúlka haíi lent íslíku. Eg efast einnig um að hin vonda Inez hafi kom- ist heilu og höldnu til Ameríku. Eg hélt hún væri vhr* stúlka.mín, og f því skyni borgaði ég far hennar hingað, on—hafi hún verið vinstúlka mfn, þá má ég biðja guð að varðveita mig fyrir óvinum míuum. Að hún skyldi vilja vinna glæpaverk til að ná í þessa fjögur hundruð dollara, sem voru í tösku minni, það er óskiljanlegt, ag þó hefir það verið tilgangurinn. Ég hefi enn þá eng- um sagt frá því, að hún Irrinti mér í vatnið, en ef ég finn liana aftur, þá skal ég segjja henni það. Hefði hún reynst mér sem vinkona, eins og hán sagðist skyldi gerar þá væri ég ekki hér núna. En þar kemur konan‘. Dyrunum var lokið- upp, og' konan kom inn me& kvöldraatinn.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.