Svava - 01.09.1898, Qupperneq 20

Svava - 01.09.1898, Qupperneq 20
116 HIN RÉTTA OG HIN RANGA SIISS DALTON. nú að minvnn ráðum og gerðu enga samskonar tilraun aftur, eins og áðan. Þegar öllu er á botninn bvolft', sagði liann liáðslega, ‘þá þykir þér vænt um að ég lcom aftur, or ekki svoV A8 svo mæltu gekk hann hlæjandi í hurtu til bóndaheimilis þess, er hann hafði tekið sér aðsetur á. Hún skundaði þegar heim á leið í mjög illu skapi, en þegar hun ætlaði inu í dyrnar, var hún nærri búin að reka sig á Eirílc Brentwood. IX. KAPITULI. MONTFORD LÆKNIR SIvRIFAR TAEGAB Eiríkur varð þess áskynja hverrj hann mætti í dyruuum, sagði hann undrandi: ’En, Brita, hvað eruð þér að gera úti um þetta leyti? Eg hélt þér væruð háttaðar1. ’Eg var líka háttuð?‘, ansaði hún í mjög innilegum róm, ‘en mér var svo ilt í höfði að ég klædcli mig aftur, til þess að vita hvort kvöldloftið hefði ekki hressandi álirif á mig, enda er ég nú skárri, en íinnið þér bara óstyrkinn í mér‘, sagði hún og rétti honum hendina. Hann tók í hendi hennar og sagði: ,Já, þér eruð óstyrk- ar‘, en henni til mikillar óánægju slepti hann hendinni strax aftur.

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.