Svava - 01.09.1898, Page 21

Svava - 01.09.1898, Page 21
mu KÉTTA OG HIJ BANGA MISS DALTON. 117 Heuni fanst sem titiingur liði um sig þegsi' iiann snerti hana, og hún vissi af hverju hann kom, vissi að hann kom af ást. Frá |>vf hún fyrst sá Eirík, hafði þessi ávstar-ástríða vaxið dag frá degi þann tíma sem hun var búin að vera á Brentwood, og að síðuvtu knúð fram þann ásetning að reyna að ná í Eirfk. ’Einungis að Carlos værr nú dau ður', hw gsaci hún. ’Þér hreyttuð ekki hyggflega, Brita, að fara einsöm- ul út um þetta Jeyti. Hver veit nema einhver flæking- urinn iiggi f lejmi í skóginum hér í nánd‘. ’Mór datt það ekki í hug‘, svaraði hún. ’En nú ætla ég að hátta og vita hvort ég sofna ekki. Góða nótt, Ei- rfkur‘, bætti hún við og rétti honum hendina. Hann gat ekki komist hjá því að taka í hendi henn- ar, e‘n í livert sinn sem hann gerði það, fór um hann við- bjóðskendur hroilar og eíi um hreinskilni hennar. Um leið og hún gekk inn 1 herbergi sitt, hugsaði bún ineð sjálfri sér ; ’Ég var lánsöm að hann mætti mér ekki við garðshliðið, því þá veit ég ekki hvaða afsök- un ég hefði átt að hafa‘. Eiríkur spurði sjálfan sig í öðru lagi: ’Sagði hún nú satt. Þetta er í annað s inn sem liún er einsömnl úti. í gærkveldi fór hún út, þegar hún skildi við okkur,en éar vildi ekki elta hana, svo hún héldi eigi að ég væri

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.