Svava - 01.09.1898, Qupperneq 22

Svava - 01.09.1898, Qupperneq 22
'118 HIN RÉTTA OG 'HIN RANGA'íIlSS'DALTON. að njósua um sig, því ég Tór út til að reykja vinii- il áður en ég háttaði, eins og niína. Það er undarlegt áS hún skuli fari út einsomul, þar sem flestar nngar stúlkur eru hvæd’dar við að vera einar. 1,-gærkvöld' fór hún þó ekki út vegna höfuðverk jar, því þá var mikill asi á henni. Setju.m nú—nei, nei, — þannig má ég ekki hugsa. Hvers vegna trúi ég henui ekki í raun réttn?‘ sagði hann, gekk inn og til herbergis síns. iÞað fekk Eiríki mikillar undrunar daginn eftir að honúrn var sent svo líitandi niálþráðarskeyti: ’Komst Brita Dalton ósködd áleiðis? Gerið svo vel að svai'a straxh Undirskriftin var þannig : ,,Jolm Montford, M. D. nr. 352 Broadway''. ’Þettaer undarlegt', sagði hann. ’Hver er þessi John Montford, M. D.? Því skyldi haun spyrja um Britn 'Dalton? Eg verð að spyrja hana hver‘hann er. Hún sagðist þó engan ‘þekkja í Ameríku. Líkloga hofir hún kynst lionum í Italíu. En hvernig sem það hangir sam- an, þá er það harla undarlegt að hann skuli spyrja um hana inánuði eftir að hún kom hingað*. Ilann hringdi klukkunni, og spurði þann sem inn - kom hv.ort Miss .Dalton væri komin .á .fætur.

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.