Svava - 01.09.1898, Page 24
HIN RÉTTA OG H'IN RANGA MISS DALTOH.
120
ar. Læsti aföan bréfi þessu, sem seinna hafði svo alvar-
Jegar afleiðingar, og sendi þa-ð á pósthúsið,
X. KAPÍTULL.
CECIL DONIPHAN.
T EINU af stærstu íbúðarhúsunum í Nýju Jórvik, sem.
tilheyrði Píiwensme-eigninni, sat gamall gráhærður
niaður í skrautlegu herbergi með opið bréf í hendinni.
Það var auðséð að, eitthvað óvanalegt hafði komið fyrir.
hann, því, hann var í; all-æstu skapi.
Hann hringdi á þjón. sinn, sem kom að vörmu spori,
og ávarpaði hann þannig:
’John, segðu Mr. C.eciL að finna mig sem allra fyrst,.
með því ég þurfi að tala við hann; um. áríðandi efni‘.
’Já, herra minnj sagði þjónninn, og fór þegar til að
framkvæma vilja húsbónda sfns.
Skömmu síðar var dyrnnum lokið upp, qg inn kom
ungur og álitlegur maður. Hann var fríður. sínum, en
augun voru flóttaleg og var sem skuggi hvíldi: yfir þeim.
’Þú gerðir mér boð föðurbróðir minn‘, sagði hann f
mildum veikum róm, eins og það væri kvennmaður sem
tajaði, en ekki karlmaðurmeð hans gerfi.
’Já, Cecil minn, mig langar táJL. að taliv við þig- um