Svava - 01.09.1898, Page 25
HIN EÉTTA OG HIN RANGA MISS DALTON. 121
þetta bréf, sem é'g heft, nýlega fengið M vini rnihttm, og
sem kom mér svo mjög á óvart'.
’Ég vona að það sé ekkert peningatap', sagði Ceeil
Ðoniphan, nokkuð fljótlega.
’Nei, nei; það er ekkert viðkomandi viðskiftalífinu.
Hórna er bréfið lhstu það‘.
Cecil fór að lesa bréfið, en hætti von bráðar og sagði:
undrandi:
’Eonald hefir þá átt barn, og lót þig ekkert vita um
það. Ég skal segja þér nokkuð frændi, þetta eru liklega
svik'.
’Þúgleymir því, Cecil, að við Eonald skrifuðumik
aldrei á, og hann gat þess vegna ekki látið mig vit» að
hann ætti barn1,. ansaði gamli maðurinn.
’Hver er þessi maður, sem lætur sér svo ont um þetfea^
spurði Cecil.
’Lestu áfram’ og þá skilurðu þaðS
Þegar Cecil Doniphan var búinn að lesa bréfið fiá
Montford lækni, varð, hann fremur óblíður í bragði, on
vék sér samt að frænda sínum og sagði:
’Jæ-ja frændi, hvað hugsar þú að gera ? Ætlar þú
að taka þessa stúlku til þín, stúlku, sem e£' til vill þekk*
ir æfiferil Eonalds að einhverju leyti, og ætlar að nota þá
þekking.u sór íhag, on er má ske önnur en hún segist verai.(-