Svava - 01.09.1898, Side 28

Svava - 01.09.1898, Side 28
124 bin RÉmoe hin ranga miss baltok. hendinni, og frændi hans liafði fengið honum til þess, að sonardóttir sín gæti lesið ef hún vildi, en fór sva að biia sig undir ferðina. XI. KAPITULI. LÁNID ER MED MÉR. EGAR Eiríku'i' Brentwood var búinn að senda Mont- U f01(i lækni málþráðarskejti um það, að Brita væri komin heilu og' höldnu áleiðis, gekk hann aftur heim- leiðis, hugsandi um það hver þessi læknir væri, sem spurt Refði um stúlkuna. Undir eins og hann kom heim undir hliðið, sá hann hana ( garðinum, gekk þvl til hennar ( því skyni að komast eftir viðkynningu hennnr og læknisins. ’Brita! Mig langar til að tala við yður‘. ’Um málþráðarskeytiðb spurði hún, og bætti svo við: ‘Mrs Turner sagði mér að þér hefðuð viljað finna mig, og hélt hún að það hefði verið viðvíkjandi málþráðarskeyti*. ’Já, ég fékk málþráðarskeyti frá einhverjum Mont- fórd lækni, sem spurði hvort þér hefðuð komist klaklaust áleiðis. Þekkið þói' hann?‘ spurði Eiríkur. ’Montford V sagði hún, hikandi. ‘Ég kannast við- nafnið'.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.