Svava - 01.09.1898, Page 33

Svava - 01.09.1898, Page 33
—129— sem hafa áhrif á lífið. Yér getum uaumast hugsað oss, að hver eiun maður flytji með sér svo rnikið lífsmagn í lreiminn, að það endist í 100 ár. Því miður fylgir oss' sú ógæfa, 'að áar vorir og foreldri skilja okkur eftir hnignaiidi lífsmagn. Samkvæmt 5. bók Mós. 34. kap. 7. versi varð Móses 120 ára gamall; augu lians voru ekki sljórri og afl hans þvarr ekki. Fyrir því er fengin saunreynd, að vísinda- menu og rithöfundar verða oft mjög gamlir, t. d. Carlyle, Buífon, Goethe, Franklín og Newton og fl., sem allir urðu milli 80 og 90 ára. Meðal lækna eru margir, som náð liafa líkum aklri t. d. hinn nafnkunni líffræðingur Howey. Michel Angelo og Tit-ian pentuðu -myndir þá þeir voru á tíræðis aldri. Fjöldi af munkum og einsetu- mönnum hafa orðíð mjög gamlir menn. Heimspekingar og málsfærslumenn verða oftast langlífir. Svo vér tökum dæmi frá vorum tímum, skulum vér nefna alkunn nöfn eins og próf. Owen, herra Moses Monteficre, og M. Ehev- reul, sem dó 102 ára gamall 1885, Miss Jóhanna Hastings dó sama ár 103 ára göruul. William Mann varð 107 og húsfrú Smitli 106 ára.. Höfundurinn miðar skýrslu sína við mannalát þau, sem auglýst hafa verið í „Morning Post“ á tíu ára hilinu Svava. III. 3. h. 9

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.