Svava - 01.09.1898, Page 39

Svava - 01.09.1898, Page 39
CGLDE PELL’S LETNDARMALID. 155 var y-ngsta dóttir ensk baróns nokkurs. Adalbert jarl breytti vel við hana. Hún var fátæk. en hann tók hana að sér blásnauða, og eyddi mikið af auði sínum fyrir hana. Iíann trúði lrenni, og elskaði liana af einlægu bjarta. Þú sérð. aðhún-hefir verið ung, fögur og glað- lynd. Ilann var aldrei lánsamur með henni. Henni lík- aði alt það vel, sem honum mislíkaði; en bar ekkineina umhyggju fyrir því, sem honum var geðfelt. Hann hafði ekki lifað eitt ár í hjónabandi með henni, þegar hann uppgötvaði að hiín hefði dregið sig stórkostlega á lálar. Að hún hefði leyniléga gifts, og ætti barn á lífi, og að hinn fyrri maður hennar var þá lifandi er hún gekk að eiga sinn seinni mann, enda þótt bann liefði þá í millitíð látist'. XXXIV. KAPÍTULI. í austdr-hluta kastalans. 1 \ DALBERT jarl var ekki liarður maður', hélt Aiden lávarður áfram. ’Ef hún hefði sagt honum sann- leikann, áður en þau giftust, þá hofði hann fyrirgefið lienni og borið milcla umhyggju fyrir henni; og enda þótt hún hefði ekki sagt honum það, fyr en eftir dauða síns fyrra eiginmanns, þá mundi hanu hafa fyrirgefið henni, en

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.